fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Heimsmeistarinn opnar sig og segir sannleikann um framtíðina

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. apríl 2023 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimsmeistarinn Alexis Mac Allister mun alls ekki reyna að þvinga brottför í sumar þrátt fyrir áhuga frá mörgum liðum í Evrópu.

Mac Allister er á mála hjá Brighton en hann vann HM með Argentínu í desember og stóð sig virkilega vel í Katar.

Brighton er ekki eitt af stærstu félagsliðum heims en Mac Allister er ekki að flýta sér burt eftir að hafa komið til félagsins fyrir fjórum árum.

,,Sannleikurinn er sá að ég er mjög ánægður hjá félaginu. Ég reyni að hugsa ekki of mikið út í framtíðina,“ sagði Mac Allister.

,,Ég veit að það er mikið talað þessa stundina og það er eðlilegt eftir sigurinn á HM. Í janúar voru kjaftasögurnar farnar af stað en ég er mjög rólegur. Ég einbeiti mér að því að spila og bæta minn leik.“

,,Ég ber mikla virðingu fyrir Brighton því ég er svo þakklátur. Í sumar þá sjkáum við til, ef tilboð berst sem hentar okkur báðum þá munum við fá okkur sæti og ræða málin. Sama hvað þá verð ég ánægður hjá félaginu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Í gær

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Yfirgefur Manchester fyrir Liverpool

Yfirgefur Manchester fyrir Liverpool