Marcus Rashford er mættur aftur í byrjunarlið Manchester United fyrir leik gegn Brighton í dag.
Um er að ræða leik í enska bikarnum en sigurliðið spilar við Manchester City í úrslitaleiknum sjálfum.
Rashford hefur verið að glíma við meiðsli en er klár í dag. Byrjunarliðin má sjá hér fyrir neðan.
Brighton: Sanchez, March, Webster, Dunk, Estupinan, Caicedo, Gross, MacAllister, Mitoma, Enciso, Welbeck
Man Utd: De Gea, Wan-Bissaka, Lindelof, Shaw, Dalot, Casemiro, Eriksen, Antony, Fernandes, Rashford, Martial