fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Fókus

Óskar eftir skilnaði í miðri baráttu við alvarlegt krabbamein

Fókus
Sunnudaginn 23. apríl 2023 15:30

Shannon Doherty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan Shannon Doherty er hefur farið fram á skilnað við eiginmann sinn, ljósmyndarann Kurt Iswarienko. Slúðurmiðillinn PageSix greinir frá þessu og gefur í skyn að ástæðan sé sú að önnur kona sé í spilunum hjá Kurt og að hann hafi flutt út af heimili þeirra í janúar síðastliðnu,

Um reiðarslag er að ræða fyrir Doherty sem hefur þó nóg fyrir á sinni könnu. Leikkonan, sem er 52 ára gömul. hefur glímt við mikil veikindi undanfarin ár. Hún greindist með brjóstakrabbamein fyrir nokkrum árum, sigraðist á því en síðan tók meinið sig upp að nýju og er núna á alvarlegu stigi.

Shannon Doherty og fráfarandi eiginmaður hennar Kurt Iswarienko

Kurt, sem er 48 ára gamall, er þriðji eiginmaður Doherty en parið gifti sig árið 2012. Doherty, sem er þekktust fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttunum Beverly Hills 90210, hefur áður rætt það í viðtölum hvernig að Kurt hafi staðið sem klettur með henni í gegnum veikindin og glíman við þau hafi gert samband þeirra mun dýpra og sterkara.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Erna Hrönn tókst á við geranda sinn fyrir dómstólum og tapaði -Veit í hjarta sínu hvar skömmin á heima

Erna Hrönn tókst á við geranda sinn fyrir dómstólum og tapaði -Veit í hjarta sínu hvar skömmin á heima
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fyrsti jólasveinninn kemur til byggða í kvöld

Fyrsti jólasveinninn kemur til byggða í kvöld
Fókus
Fyrir 3 dögum

Mömmuáhrifavaldur sætir rannsókn eftir fjölda ábendinga um vanrækslu – Myndbandið sem gerði útslagið

Mömmuáhrifavaldur sætir rannsókn eftir fjölda ábendinga um vanrækslu – Myndbandið sem gerði útslagið
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Dóri DNA selur glæsilega íbúð í Skerjafirðinum

Dóri DNA selur glæsilega íbúð í Skerjafirðinum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Jay-Z neitar að hafa nauðgað 13 ára barni – „Ég mun ekki gefa þér krónu með gati“

Jay-Z neitar að hafa nauðgað 13 ára barni – „Ég mun ekki gefa þér krónu með gati“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fitness áhrifavaldur tók æfingu í miðju flugi – „Hún ber enga virðingu fyrir öðrum“

Fitness áhrifavaldur tók æfingu í miðju flugi – „Hún ber enga virðingu fyrir öðrum“