Blaðamaðurinn Jamie Jackson hefur nefnt átta leikmenn sem eru að öllum líkindum á förum frá Manchester United í sumar.
Það eru fá nöfn á þessum lista sem koma á óvart en þá kannski helst markmaðurinn Dean Henderson.
Jackson starfar fyrir Guardian á Englandi en hann segir að allavega átta leikmenn verði losaðir í sumar.
Donny van de Beek, Anthony Elanga, Dean Henderson, Brandon Williams, Alex Telles, Hannibal, Eric Bailly, Phil Jones og Axel Tuanzebe verða látnir fara annað.
Þeir tveir síðarnefndu verða látnir fara á frjálsri sölu en Man Utd á möguleika á að fá pening fyrir restina.
🚨Donny van de Beek, Anthony Elanga, Dean Henderson and Brandon Williams are expected to be sold by Manchester United this summer. Alex Telles, Hannibal and Eric Bailly, who have been loaned out, are almost certain to leave as well, while Phil Jones and Axel Tuanzebe will be… pic.twitter.com/OiYP8PHlGJ
— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) April 21, 2023