fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
433Sport

Hefur reynt að fá Mbappe til að semja í langan tíma – Gengi liðsins gerir hlutina erfiða

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. apríl 2023 19:22

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Florent Malouda, fyrrum leikmaður Chelsea, hefur ítrekað reynt að fá Kylian Mbappe til að semja við félagið.

Malouda er Frakki líkt og Mbappe en sá síðarnefndi er á mála hjá Paris Saint-Germain og einn besti leikmaður heims.

Mbappe hefur verið orðaður við fjölmörg félög á ferlinum og þar á meðal Chelsea en hann gæti fært sig um set í sumar.

Malouda var sjálfur frábær fyrir Chelsea á sínum tíma og reynir að sannfæra sinn mann um að færa sig til London.

,,Ég hef reynt að fá hann til að semja við Chelsea í virkilega langan tíma,“ sagði Malouda við ICE 36.

,,Hingað til þá hefur það ekki gengið upp en ég mun halda áfram. Hann þarf svo sannarlega að vera opinn vegna gengi Chelsea á þessum tímapunkti.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Emery virðist staðfesta að Arsenal þurfi að horfa annað

Emery virðist staðfesta að Arsenal þurfi að horfa annað
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu umdeilda atvik gærdagsins – Voru dómararnir góðir við Liverpool?

Sjáðu umdeilda atvik gærdagsins – Voru dómararnir góðir við Liverpool?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Cunha framlengir við Wolves

Cunha framlengir við Wolves
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Útilokar að kalla markmanninn til baka en gæti gert breytingu á mánudaginn

Útilokar að kalla markmanninn til baka en gæti gert breytingu á mánudaginn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

England: Salah með tvennu gegn Bournemouth – Moyes óstöðvandi

England: Salah með tvennu gegn Bournemouth – Moyes óstöðvandi
433Sport
Í gær

Ísland vann stórsigur á nágrönnunum

Ísland vann stórsigur á nágrönnunum
433Sport
Í gær

Eru að landa Marcus Rashford

Eru að landa Marcus Rashford
433Sport
Í gær

Guy Smit skrifar undir fyrir vestan

Guy Smit skrifar undir fyrir vestan