fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
433Sport

Enski bikarinn: Magnaður Mahrez kom Manchester City í úrslit

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. apríl 2023 17:39

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City 3- 0 Sheffield United
1-0 Riyad Mahrez(’43, víti)
2-0 Riyad Mahrez(’61)
3-0 Riyad Mahrez(’66)

Manchester City er búið að tryggja sæti sitt í úrslitaleik enska bikarsins eftir sannfærandi sigur á heimavelli í kvöld.

Englandsmeistararnir mættu Sheffield United á Etihad vellinum þar sem Riyad Mahrez stal senunni.

Mahrez skoraði þrennu í leiknum en hann gerði eitt í fyrri hálfleik og tvö í þeim seinni.

Heimamenn voru miklu sterkari og áttu sigurinn svo sannarlega skilið en Mahrez fær allar fyrirsagnir blaðanna á morgun.

Á morgun eigast svoð við Brighton og Manchester United og þar kemur í ljós hvaða lið munu mætast í úrslitaleik keppninnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Emery virðist staðfesta að Arsenal þurfi að horfa annað

Emery virðist staðfesta að Arsenal þurfi að horfa annað
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu umdeilda atvik gærdagsins – Voru dómararnir góðir við Liverpool?

Sjáðu umdeilda atvik gærdagsins – Voru dómararnir góðir við Liverpool?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Cunha framlengir við Wolves

Cunha framlengir við Wolves
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Útilokar að kalla markmanninn til baka en gæti gert breytingu á mánudaginn

Útilokar að kalla markmanninn til baka en gæti gert breytingu á mánudaginn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

England: Salah með tvennu gegn Bournemouth – Moyes óstöðvandi

England: Salah með tvennu gegn Bournemouth – Moyes óstöðvandi
433Sport
Í gær

Ísland vann stórsigur á nágrönnunum

Ísland vann stórsigur á nágrönnunum
433Sport
Í gær

Eru að landa Marcus Rashford

Eru að landa Marcus Rashford
433Sport
Í gær

Guy Smit skrifar undir fyrir vestan

Guy Smit skrifar undir fyrir vestan