Diogo Jota er að eiga frábæran leik fyrir Liverpool sem spilar nú gegn Nottingham Forest.
Staðan er orðin 2-1 fyrir Liverpool á heimavelli en Jota skoraði bæði mörk liðsins í seinni hálfleik.
Neco Williams jafnaði metin fyrir Forest stuttu eftir fyrsta mark Jota en Portúgalinn kom Liverpool svo aftur yfir fjórum mínútum síðar.
Seinna mark Jota var virkilega laglegt en hann hélt boltanum á lofti í stutta stund áður en hann setti hann í netið.
Markið má sjá hér.
GOAL | Liverpool 2-1 Nottingham | Jotapic.twitter.com/tNp1VpT0DP
— VAR Tático (@vartatico) April 22, 2023