fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
433Sport

Albert hetjan í sigri Genoa – Nóg að gera hjá dómaranum í erfiðum leik

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. apríl 2023 15:20

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Guðmundsson skoraði sigurmark Genoa sem lék við Cittadella á útiveli í B-deildinni á Ítalíu í dag.

Albert er orðinn einn allra mikilvægasti ef ekki mikilvægasti leikmaður Genoa sem stefnir á að komast í A-deild að nýju.

Okkar maður skoraði markið á 70. mínútu en hann var síðar tekinn af velli er 85 mínútur voru komnar á klukkuna.

Cittadella er í harðri fallbaráttu í deildinni og var ekki lítið um gul spjöld er liðin áttust við í dag.

Alls fóru ellefu gul spjöld á loft og þar með eitt rautt en leikmaður Cittadella fékk að líta það í fyrri hálfleik.

Albert var ekki á meðal þeirra sem fengu gult spjald en hjálpaði liði sínu að komast nær toppliði Frosinone sem gerði jafntefli við Sudtirol á sama tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Emery virðist staðfesta að Arsenal þurfi að horfa annað

Emery virðist staðfesta að Arsenal þurfi að horfa annað
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu umdeilda atvik gærdagsins – Voru dómararnir góðir við Liverpool?

Sjáðu umdeilda atvik gærdagsins – Voru dómararnir góðir við Liverpool?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Cunha framlengir við Wolves

Cunha framlengir við Wolves
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Útilokar að kalla markmanninn til baka en gæti gert breytingu á mánudaginn

Útilokar að kalla markmanninn til baka en gæti gert breytingu á mánudaginn
433Sport
Í gær

England: Salah með tvennu gegn Bournemouth – Moyes óstöðvandi

England: Salah með tvennu gegn Bournemouth – Moyes óstöðvandi
433Sport
Í gær

Ísland vann stórsigur á nágrönnunum

Ísland vann stórsigur á nágrönnunum
433Sport
Í gær

Eru að landa Marcus Rashford

Eru að landa Marcus Rashford
433Sport
Í gær

Guy Smit skrifar undir fyrir vestan

Guy Smit skrifar undir fyrir vestan