fbpx
Þriðjudagur 11.mars 2025
433Sport

Áfall fyrir enska landsliðið – Fyrirliðinn missir af HM

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 21. apríl 2023 16:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leah Williamson, fyrirliði Arsenal og enska landsliðsins, mun missa af Heimsmeistaramótinu í sumar. Hún er með slitið krossband og þarf að fara í aðgerð.

Hin 26 ára gamla Williamson viðurkennir að þetta sé mikið áfall. Hún varð fyrir meiðslunum í leik gegn Manchester United á dögunum.

„Ég þarf smá tíma til að meðtaka þeta. HM- og Meistaradeildardraumur minn er úti,“ segir Williamson meðal annars í yfirlýsingu, en Arsenal er komið í undanúrslit Meistaradeildarinnar.

„Ég grét og sætti mig við þetta kvöldið sem þetta gerðist og síðan þá er ég bara að fara í gegnum skrefin sem ég þarf að taka til að komast í gegnum þetta. Undanfarin ár hef ég horft á liðsfélaga sigrast á veikindum með bros á vör. Svo eru líka mun stærri vandamál í heiminum. Ég hef séð það mun svartara.“

England hefur leik á HM 22. júní gegn Haití. Í riðlinum eru einnig Danmörk og Kína.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fullyrt að Liverpool sé tilbúið að selja þessa fimm leikmenn í sumar

Fullyrt að Liverpool sé tilbúið að selja þessa fimm leikmenn í sumar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Elmar Atli játar að hafa brotið reglur um veðmál og bíður eftir dómi frá KSÍ

Elmar Atli játar að hafa brotið reglur um veðmál og bíður eftir dómi frá KSÍ
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Neymar ýtir undir stærstu samsæriskenningu fótboltans – Níunda skiptið á síðustu tíu árum

Neymar ýtir undir stærstu samsæriskenningu fótboltans – Níunda skiptið á síðustu tíu árum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hlátur eða grátur? – Áhugaverð samskipti hjá Salah og Trent á æfingu Liverpool í gær

Hlátur eða grátur? – Áhugaverð samskipti hjá Salah og Trent á æfingu Liverpool í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er í áfalli og segir þrjá blaðamenn ljúga – Konan hélt ekki framhjá honum

Er í áfalli og segir þrjá blaðamenn ljúga – Konan hélt ekki framhjá honum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

City opnar samtalið við umboðsmanninn en Real og Bayern bíða á kantinum

City opnar samtalið við umboðsmanninn en Real og Bayern bíða á kantinum
433Sport
Í gær

Erfiður föstudagur hjá Rikka G – „Ég fékk tvenn skilaboð og kvíðakast“

Erfiður föstudagur hjá Rikka G – „Ég fékk tvenn skilaboð og kvíðakast“
433Sport
Í gær

Segir á hreinu að þetta sé lélegasti leikmaður í sögu United

Segir á hreinu að þetta sé lélegasti leikmaður í sögu United