fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
433Sport

Gætu endurvakið áhugann á leikmanni Arsenal í ljósi stöðunnar

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 21. apríl 2023 18:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aston Villa er líklegt til að endurvekja áhuga sinn á Emile Smith Smith Rowe. Talksport segir frá.

Villa hafði mikinn áhuga á hinum 22 ára gamla Smith Rowe sumarið 2021 og bauð þá 30 milljónir punda í leikmanninn. Arsenal hafnaði því og leikmaðurinn skrifaði undir samning til 2026 þess í stað.

Á þeim tíma var Smith Rowe lykilmaður Arsenal en nú er staðan önnur. Englendingurinn ungi hefur verið í aukahluterki á þessari leiktíð, en þó verið mikið meiddur.

Unai Emery er við stjórnvölinn hjá Villa og hefur verið að gera frábæra hluti. Hann er mikill aðdáandi Smith Rowe.

Spánverjinn var einmitt stjóri Arsenal frá 2018 til 2019, þegar Smith Rowe var að stíga sín fyrstu skref með Lundúnaliðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum
Bayern gefst upp í bili
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Staðfestir að hann vilji komast á sitt síðasta HM – Tilbúinn að spila allar stöður

Staðfestir að hann vilji komast á sitt síðasta HM – Tilbúinn að spila allar stöður
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sett met í ensku úrvalsdeildinni – Fljótasta mark í sögu heimaliðs

Sett met í ensku úrvalsdeildinni – Fljótasta mark í sögu heimaliðs
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu umdeilda atvik gærdagsins – Voru dómararnir góðir við Liverpool?

Sjáðu umdeilda atvik gærdagsins – Voru dómararnir góðir við Liverpool?
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slot um stöðuna: ,,Aldrei gott þegar leikmaður biður um skiptingu“

Slot um stöðuna: ,,Aldrei gott þegar leikmaður biður um skiptingu“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Yfirgaf eiginkonuna fyrir ‘graðan’ strippara: Sér ekki eftir neinu – ,,Ég varð háður henni“

Yfirgaf eiginkonuna fyrir ‘graðan’ strippara: Sér ekki eftir neinu – ,,Ég varð háður henni“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

England: Wolves úr fallsæti eftir góðan heimasigur

England: Wolves úr fallsæti eftir góðan heimasigur
433Sport
Í gær

Ísland vann stórsigur á nágrönnunum

Ísland vann stórsigur á nágrönnunum
433Sport
Í gær

United staðfestir komu ungstirnisins frá Arsenal

United staðfestir komu ungstirnisins frá Arsenal