fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
Fréttir

Myndir frá vettvangi rútuslyssins í Skagafirði

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 19. apríl 2023 21:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúta með fimmtán um borð valt ofan í Svartá við Saurbæ í Skagafirði um klukkan 14 í dag. Sex farþegar voru fluttir með sjúkrabílum til Akureyrar þar sem hlúð var að þeim, en enginn slasaðist enginn lífshættulega. Hinum níu sem voru í rútunni var ekið til Akureyrar með björgunarsveitarbílum.

RÚV greindi frá þessu.

Í kvöld barst tölvupóstur frá Landsbjörgu með meðfylgjandi myndum frá vettvangi. Segir í póstinum:

„Björgunarsveitir í Skagafirði voru í dag kallaðar út til aðstoðar við rútuslys sem varð rétt við Varmahlíð. Talsvert viðbragð var og meðfylgjandi eru nokkrar myndir frá aðgerðum í dag, eftir að þeir sem lentu í slysinu höfðu verið flutt til aðhlynningar í hús Flugbjörgunarsveitarinnar í Varmahlíð.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Forseti Íslands setur Stóra plokkdaginn á sunnudaginn

Forseti Íslands setur Stóra plokkdaginn á sunnudaginn
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Þarf alltaf að vera vín?

Þarf alltaf að vera vín?
Fréttir
Í gær

Fær ekki að reisa litla virkjun á eigin jörð – Starfsmenn Skipulagsstofnunar og annars sveitarfélags sögðu ekki hafa verið rétt staðið að synjuninni

Fær ekki að reisa litla virkjun á eigin jörð – Starfsmenn Skipulagsstofnunar og annars sveitarfélags sögðu ekki hafa verið rétt staðið að synjuninni
Fréttir
Í gær

Íslendingar minnast Frans páfa – „Væn manneskja“

Íslendingar minnast Frans páfa – „Væn manneskja“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tólf skotnir til bana á hanabardaga

Tólf skotnir til bana á hanabardaga
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þetta er sagður tilgangur Pútín með páskavopnahléinu sem virðist þó ekki halda

Þetta er sagður tilgangur Pútín með páskavopnahléinu sem virðist þó ekki halda
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Brotist inn í verslun og sjóðsvél stolið

Brotist inn í verslun og sjóðsvél stolið
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Dularfullt mál: Leita að þremur manneskjum eftir að bátur fannst mannlaus

Dularfullt mál: Leita að þremur manneskjum eftir að bátur fannst mannlaus