fbpx
Mánudagur 10.febrúar 2025
433Sport

Mjólkurbikar karla: Bestu deildarliðin með sigra og dramatík í Breiðholti

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 19. apríl 2023 20:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjórum leikjum er lokið það sem af er kvöldi í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla.

Á Akureyri vann KA afar þægilegan sigur á Uppsveitum. Pætur Petersen og Dusan Brkovic gerðu báðir tvö mörk fyrir Akureyringa en Sveinn Margeir Hauksson skoraði eitt í 5-0 sigri.

Breiðablik vann þá nokkuð þægilegan 0-2 sigur á Fjölni þar sem Oliver Sigurjónsson og Ágúst Orri Þorsteinsson skoruðu í sitt hvorum hálfleiknum.

Leiknir R. og Selfoss mættust í Lengjudeildarslag í Breiðholti. Þar var mikil dramatík þegar Omar Sowe gerði eina mark leiksins og þar með sigurmarkið á 89. mínútu.

KR tók á móti Þrótti Vogum í Vesturbæ. Bestu deildarliðið fór með þremur þægilegan 3-0 sigur af hólmi. KR-ingar tóku við sér í seinni hálfleik eftir markalausan fyrri. Skoruðu þeir Kennie Chopart og Olav Öby mörkin auk þess sem Hreinn Ingi Örnólfsson í liði Þróttar gerði sjálfsmark.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Allt sem Ronaldo segir í viðtölum er satt

Allt sem Ronaldo segir í viðtölum er satt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Jafnaði ótrúlegt met um helgina – Ósigrandi á útivelli

Jafnaði ótrúlegt met um helgina – Ósigrandi á útivelli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ummæli Guardiola vekja athygli: ,,Velkominn í ensku úrvalsdeildina“

Ummæli Guardiola vekja athygli: ,,Velkominn í ensku úrvalsdeildina“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Búinn að skora jafnmörg mörk hjá nýja liðinu og hann gerði á tveimur tímabilum í Manchester

Búinn að skora jafnmörg mörk hjá nýja liðinu og hann gerði á tveimur tímabilum í Manchester
433Sport
Í gær

Staða landsliðsins skoðuð – „Við eigum meiri möguleika með Arnar“

Staða landsliðsins skoðuð – „Við eigum meiri möguleika með Arnar“
433Sport
Í gær

Lengjubikarinn: Patrick með þrennu fyrir Val – Blikum mistókst að vinna

Lengjubikarinn: Patrick með þrennu fyrir Val – Blikum mistókst að vinna
433Sport
Í gær

Ummæli fyrrum leikmanns Arsenal vekja athygli – Telur að stuðningsmenn muni láta Arteta heyra það

Ummæli fyrrum leikmanns Arsenal vekja athygli – Telur að stuðningsmenn muni láta Arteta heyra það
433Sport
Í gær

Aron viðurkennir að hafa ætlað sér stærri hluti – „Það er mesta pressan þarna, það er bara staðreynd“

Aron viðurkennir að hafa ætlað sér stærri hluti – „Það er mesta pressan þarna, það er bara staðreynd“