fbpx
Miðvikudagur 12.mars 2025
433Sport

Neville hjólar í fyrrum samstarfsfélaga – Kveðst stoltur og sakar hann um að hafa verið á fylleríi

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. apríl 2023 09:42

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville sérfræðingur Sky Sports hjólar fast í fyrrum félaga sinn hjá stöðinni, Jeff Stelling. Fyrrum sjónvarpsmaðurinn gagnrýndi mætinguna á leik Salford City þar sem Neville er á meðal eiganda.

Salford er að berjast um að komast upp úr fjórðu efstu deild Englands en Neville og eigendur félagsins hafa dælt fjármunum í félagið.

Neville segist stoltur af því að rúmlega 2 þúsund hafi mætt á mikilvægan leik liðsins í gær.

„Við erum nokkuð stoltir af því að hafa 2139 áhorfendur þegar meðaltalið var 120 og 40 ársmiðar fyrir 8 árum síðan,“ skrifar Neville.

„Vona að hausinn sé ekki mjög ruglaður þegar þú vaknar,“ skrifaði Neville og setti með tjákn af bjór og rauðvíni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arnar útskýrir fjarveru Gylfa – Jóhann Berg mun hitta liðið á Spáni og mæta á fundi

Arnar útskýrir fjarveru Gylfa – Jóhann Berg mun hitta liðið á Spáni og mæta á fundi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Orri Steinn nýr fyrirliði Íslands – Arnar tekur stóra ákvörðun og tekur bandið af eldri mönnum liðsins

Orri Steinn nýr fyrirliði Íslands – Arnar tekur stóra ákvörðun og tekur bandið af eldri mönnum liðsins
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hafði maðurinn með lúðurinn áhrif á leikmenn Liverpool í gær?

Hafði maðurinn með lúðurinn áhrif á leikmenn Liverpool í gær?
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ætlaði að birta myndir af börnunum sínum en birti óvart þessar myndir af sér naktri með

Ætlaði að birta myndir af börnunum sínum en birti óvart þessar myndir af sér naktri með
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United gæti þurft að borga Rashford 3,5 milljarð til að losna við hann í sumar

United gæti þurft að borga Rashford 3,5 milljarð til að losna við hann í sumar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gæti haldið á framandi slóðir í sumar

Gæti haldið á framandi slóðir í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Salah grét eftir vonbrigðin í kvöld – Myndir

Salah grét eftir vonbrigðin í kvöld – Myndir
433Sport
Í gær

Fólki brugðið þegar klámstjarna birtist á síðu þeirra – Senda frá sér yfirlýsingu

Fólki brugðið þegar klámstjarna birtist á síðu þeirra – Senda frá sér yfirlýsingu
433Sport
Í gær

Samúel Kári hlýtur væga refsingu fyrir hið grófa brot

Samúel Kári hlýtur væga refsingu fyrir hið grófa brot