fbpx
Mánudagur 03.febrúar 2025
433Sport

Svona gæti sterkasta byrjunarlið Íslands litið út ef Gylfi Þór ákveður að snúa aftur

433
Þriðjudaginn 18. apríl 2023 21:00

Það eru líkur á því að Gylfi spili á Íslandi. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Age Hareide landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu hefur opnað dyrnar fyrir það að Gylfi Þór Sigurðsson snúi aftur í landsliðið.

Óvíst er hins vegar í dag hvort Gylfi Þór ætli að spila fótbolta aftur, Gylfi hefur ekki spilað fótbolta í að verða tvö ár.

Gylfi var undir rannsókn lögreglunnar í Manchester í rúma 600 daga en málið var fellt niður í síðustu viku. „Hann verður að ákveða hvort hann vilji spila fótbolta aftur. Ef hann gerir það verður hann í mínum plönum,“ sagði Hareide á fundi í dag þar sem hann var kynntur til leiks.

Ljóst er að Gylfi myndi styrkja íslenska landsliðið mikið ef hann finnur sinn fyrri styrk eða eitthvað nálægt honum. Hareide stýrir íslenska landsliðinu í fyrsta sinn í júní en ljóst er að Gylfi Þór verður ekki með þar.

Svona gæti sterkasta mögulega byrjunarlið Íslands litið út ef Gylfi Þór reimar á sig takkaskóna á nýjan leik. Age Hareide talaði afar vel um Arnór Sigurðsson kantmann Norköpping á fundi í dag og hafði einnig mikla trú á Hákoni Haraldssyni leikmanni FCK.

Sterkasta byrjunarlið Íslands – 4-3-3:
Rúnar Alex Rúnarssson

Guðlaugur Victor Pálsson
Sverrir Ingi Ingason
Hörður Björgvin Magnússon
Davíð Kristján Ólafsson

©Anton Brink 2020

Aron Einar Gunnarsson
Gylfi Þór Sigurðsson
Hákon Arnar Haraldsson

Jóhann Berg Guðmundsson
Alfreð Finnbogason
Arnór Sigurðsson

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fyrstur í sögu félagsins til að skora tvær þrennur í röð

Fyrstur í sögu félagsins til að skora tvær þrennur í röð
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

England: Mateta kláraði Manchester United – Tottenham með flottan sigur

England: Mateta kláraði Manchester United – Tottenham með flottan sigur
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bætti met Haaland – ,,Hlýt að vera gera eitthvað rétt“

Bætti met Haaland – ,,Hlýt að vera gera eitthvað rétt“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Bayern gefst upp í bili
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Salah kominn í sjötta sætið – Aðeins sjö mörk í næstu goðsögn

Salah kominn í sjötta sætið – Aðeins sjö mörk í næstu goðsögn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Líflína fyrir leikmann Chelsea – Fer hann fyrir gluggalok?

Líflína fyrir leikmann Chelsea – Fer hann fyrir gluggalok?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu umdeilda atvik gærdagsins – Voru dómararnir góðir við Liverpool?

Sjáðu umdeilda atvik gærdagsins – Voru dómararnir góðir við Liverpool?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Slot um stöðuna: ,,Aldrei gott þegar leikmaður biður um skiptingu“

Slot um stöðuna: ,,Aldrei gott þegar leikmaður biður um skiptingu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Telja morgunljóst að fyrsti brottrekstur ársins á Íslandi verði þarna – „Mér finnst þetta bara svo lélegt“

Telja morgunljóst að fyrsti brottrekstur ársins á Íslandi verði þarna – „Mér finnst þetta bara svo lélegt“
Hide picture