fbpx
Mánudagur 03.febrúar 2025
Fréttir

Vara við hættuástandi við Dettifoss

Einar Þór Sigurðsson
Þriðjudaginn 18. apríl 2023 13:53

Mynd/Vatnajökulsþjóðgarður

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svæðið við Dettifoss vestan ár er lokað vegna asahláku og mikilla vatnavaxta.

Vatnajökulsþjóðgarður birti tilkynningu um þetta á vefsíðu sinni í dag og vakti Lögreglan á Norðurlandi eystra athygli á henni á Facebook.

„Hætta er á því að fólk lendi í lífshættu og hætta er á gróðurskemmdum. Við vonumst til að geta opnað svæðið næstkomandi fimmtudagskvöld eða á föstudaginn. Frekari upplýsingar síðar,“ segir í frétt Vatnajökulsþjóðgarðs.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sólveig Anna hlessa á nýrri prentarastillingu leikskólanna – Eykur á samviskubitið

Sólveig Anna hlessa á nýrri prentarastillingu leikskólanna – Eykur á samviskubitið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Var íslenska dragdrottningin myrt? – „Það hefur ekkert áunnist í þessari lögreglurannsókn“

Var íslenska dragdrottningin myrt? – „Það hefur ekkert áunnist í þessari lögreglurannsókn“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Eydís allt annað en sátt við Ingu Rún: „Er konunni alvara?“

Eydís allt annað en sátt við Ingu Rún: „Er konunni alvara?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kristján ómyrkur í máli á fundi með borgarstjóra – Krafan er skýr

Kristján ómyrkur í máli á fundi með borgarstjóra – Krafan er skýr
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kynferðisbrotamaður sleppur með skilorð eftir að móðir og stjúpfaðir brotaþola létu hendur skipta

Kynferðisbrotamaður sleppur með skilorð eftir að móðir og stjúpfaðir brotaþola létu hendur skipta
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sjáðu Þór bjarga Hugin – Myndband

Sjáðu Þór bjarga Hugin – Myndband