fbpx
Mánudagur 03.febrúar 2025
433Sport

Þetta eru þrír kostir Lingard í sumar

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 18. apríl 2023 16:30

Jesse Lingard

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jesse Lingard hefur sem stendur úr þremur kostum að velja er kemur að framtíð sinni.

Eins árs samningur Lingard við nýliða Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni er að líða undir lok. Hann kom til liðsins á frjálsri sölu frá uppeldisfélaginu Manchester United síðasta sumar.

Lingard var einn af mörgum leikmönnum sem Forest fékk til liðs við sig síðasta sumar. Það hefur þó ekki gengið sem skildi. Liðið er í fallsæti sem stendur og hefur ekki unnið í tíu leikjum í röð.

Sem fyrr segir verður hinn þrítugi Lingard samningslaus í sumar. Samkvæmt frétt Daily Mail verður hins vegar ekki vandamál fyrir hann að finna sér nýtt starf.

Miðillinn segir að Leicester hafi mikinn áhuga á Lingard og sömuleiðis tyrkneska stórveldið Fenerbahce. Lingard lék eitt sinn á láni með fyrrnefnda félaginu í B-deild.

Þá hafa félög í Mið-Austurlöndum einnig áhuga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fyrstur í sögu félagsins til að skora tvær þrennur í röð

Fyrstur í sögu félagsins til að skora tvær þrennur í röð
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

England: Mateta kláraði Manchester United – Tottenham með flottan sigur

England: Mateta kláraði Manchester United – Tottenham með flottan sigur
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bætti met Haaland – ,,Hlýt að vera gera eitthvað rétt“

Bætti met Haaland – ,,Hlýt að vera gera eitthvað rétt“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Bayern gefst upp í bili
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Salah kominn í sjötta sætið – Aðeins sjö mörk í næstu goðsögn

Salah kominn í sjötta sætið – Aðeins sjö mörk í næstu goðsögn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Líflína fyrir leikmann Chelsea – Fer hann fyrir gluggalok?

Líflína fyrir leikmann Chelsea – Fer hann fyrir gluggalok?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu umdeilda atvik gærdagsins – Voru dómararnir góðir við Liverpool?

Sjáðu umdeilda atvik gærdagsins – Voru dómararnir góðir við Liverpool?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Slot um stöðuna: ,,Aldrei gott þegar leikmaður biður um skiptingu“

Slot um stöðuna: ,,Aldrei gott þegar leikmaður biður um skiptingu“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Telja morgunljóst að fyrsti brottrekstur ársins á Íslandi verði þarna – „Mér finnst þetta bara svo lélegt“

Telja morgunljóst að fyrsti brottrekstur ársins á Íslandi verði þarna – „Mér finnst þetta bara svo lélegt“