fbpx
Mánudagur 03.febrúar 2025
433Sport

Mo Salah í sögubækur enska boltans í kvöld

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 17. apríl 2023 21:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah sóknarmaður Liverpool skráði sig í sögubækur ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld, enginn hefur skorað fleiri mörk með vinstri fæti í deildinni en kauði.

Salah hefur nú skorað 107 mörk með vinstri fæti í deildinni en Liverpool vann frábæran sigur á Leeds í kvöld. Salah bætti metið með fyrra markinu sínu sem var númer 106 í röðinni.

Metið átti fyrrum leikmaður Liverpool, Robbie Fowler sem skoraði mörk sín fyrir fjölda liða í deildinni.

Robin van Persie er í þriðja sætinu og Ryan Giggs í því fjórða. Salah hefur um árabil verið einn allra besti knattspyrnumaður í heimi.

Hann hefur ekki verið í sínu besta formi á þessu tímabili en hefur samt sem áður reynst ansi drjúgur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Róbert Orri kominn til Víkings

Róbert Orri kominn til Víkings
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Albert skoraði gegn gömlu félögunum – Fyrsti byrjunarliðsleikur Hákonar

Albert skoraði gegn gömlu félögunum – Fyrsti byrjunarliðsleikur Hákonar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bayern gefst upp í bili

Bayern gefst upp í bili
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leikmaður Liverpool sagður vera brjálaður út í félagið

Leikmaður Liverpool sagður vera brjálaður út í félagið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Færsla Ronaldo vekur mikla athygli – Talar um þennan sem ‘góðvin’ sinn í dag

Færsla Ronaldo vekur mikla athygli – Talar um þennan sem ‘góðvin’ sinn í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Emery virðist staðfesta að Arsenal þurfi að horfa annað

Emery virðist staðfesta að Arsenal þurfi að horfa annað