fbpx
Sunnudagur 22.desember 2024
Pressan

Þjálfari kærð fyrir að beita 17 ára nemanda kynferðislegu ofbeldi

Pressan
Þriðjudaginn 18. apríl 2023 21:00

Hannah Marth

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hannah Marth, 26 ára, hefur verið kærð fyrir að hafa beitt 17 ára námsmann kynferðislegu ofbeldi.

Marth annaðist þjálfun piltsins í Northampton Area High School í Pennsylvania en hann leggur stund á spjótkast.

Þau stunduðu kynlíf og hefur Marth játað að þau hafi átt í ástarsambandi í maí 2021 og pilturinn hefur sömuleiðis skýrt frá þessu sambandi þeirra.

New York Post segir að Marth hafi verið kærð fyrir að beita piltinn kynferðislegu ofbeldi í tengslum við starf sitt sem þjálfari hans.  Saksóknari segir að hún hafi misnotað það traust sem pilturinn hafi átt að geta borið til hennar sem þjálfara, en alvarlegast sé að hún hafi brotið lög.

Marth kom fyrir dómara í síðustu viku en var látinn laus gegn greiðslu tryggingar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Myndbirting Madonnu vekur reiði – „Klikkað virðingarleysi“

Myndbirting Madonnu vekur reiði – „Klikkað virðingarleysi“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Íbúarnir eru ósáttir við jólasveininn

Íbúarnir eru ósáttir við jólasveininn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Telur þetta sanna aðkomu einræðisherrans að mjög umfangsmikilli dópframleiðslu

Telur þetta sanna aðkomu einræðisherrans að mjög umfangsmikilli dópframleiðslu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Refsivaldur Alaska – Maðurinn sem var rændur æskunni framdi hrottaleg ofbeldisbrot en er samt hylltur sem hetja

Refsivaldur Alaska – Maðurinn sem var rændur æskunni framdi hrottaleg ofbeldisbrot en er samt hylltur sem hetja
Pressan
Fyrir 5 dögum

Hinsta gjöf eiginkonunnar – „Litlar líkur eru á að ég lifi ein jól enn“

Hinsta gjöf eiginkonunnar – „Litlar líkur eru á að ég lifi ein jól enn“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Óhugnanlegt innihald plastpoka – Lögreglan segir málið mjög óvenjulegt

Óhugnanlegt innihald plastpoka – Lögreglan segir málið mjög óvenjulegt
Pressan
Fyrir 6 dögum

Spænskt meistaraverk fannst eftir að hafa ekki sést í rúma öld

Spænskt meistaraverk fannst eftir að hafa ekki sést í rúma öld
Pressan
Fyrir 6 dögum

Merk uppgötvun neðansjávar

Merk uppgötvun neðansjávar