fbpx
Mánudagur 03.febrúar 2025
433Sport

Leikmenn Vals og Stjörnunnar bera fjólublátt armband í kvöld – „Táknar jafnrétti“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 17. apríl 2023 19:03

Fréttablaðið/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Vals og Stjörnunar munu bera fjólublá armbönd í leik Meistara Meistaranna til að sína samstöðu í jafnréttisbaráttu kvenna í knattspyrnu.

Þetta kemur fram í hópnum Hagsmunasamtök knattspyrnukvenna.

„Frumkvæðið að því að klæðast fjólubláu – sem táknar jafnrétti – var fyrst tekið fram af Kanada og öðrum kvennalandsliðum í landsliðsglugganum í febrúar síðastliðnum, þar sem vandamál kanadíska kvennalandsliðsins gegn knattspyrnusambandinu sínu jókst, samhliða áframhaldandi vandamálum um allan heim sem leikmenn hafa tekið upp,“ segir í tilkynningu.

Leikur Vals og Stjörnunar hefst kl:19:30 á Origo vellinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Róbert Orri kominn til Víkings

Róbert Orri kominn til Víkings
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Albert skoraði gegn gömlu félögunum – Fyrsti byrjunarliðsleikur Hákonar

Albert skoraði gegn gömlu félögunum – Fyrsti byrjunarliðsleikur Hákonar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bayern gefst upp í bili

Bayern gefst upp í bili
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leikmaður Liverpool sagður vera brjálaður út í félagið

Leikmaður Liverpool sagður vera brjálaður út í félagið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Færsla Ronaldo vekur mikla athygli – Talar um þennan sem ‘góðvin’ sinn í dag

Færsla Ronaldo vekur mikla athygli – Talar um þennan sem ‘góðvin’ sinn í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Emery virðist staðfesta að Arsenal þurfi að horfa annað

Emery virðist staðfesta að Arsenal þurfi að horfa annað