fbpx
Mánudagur 03.febrúar 2025
433Sport

Nafn Klinsmann sagt á blaði Tottenham

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 17. apríl 2023 22:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham hefur áhuga á að ráða Jurgen Klinsmann sem næsta þjálfara ef marka má frétt Kicker.

Antonio Conte yfirgaf félagið nýlega og er Cristian Stellini bráðabirgðastjóri.

Tottenham er því í þjálfaraleit og samkvæmt Kicker er nafn Klinsmann á blaði.

Um er að ræða fyrrum landsliðsþjálfara Þýskalands og Bandaríkjanna, auk Bayern Munchen og Hertha Berlin. Í dag er Klinsmann landsliðsþjálfari Suður-Kóreu eftir að hafa tekið við í febrúar.

Þá eru nöfn Brendan Rodgers, Vincent Kompany, Mauricio Pochettino, Graham Potter og Julian Nagelsmann á blaði einnig.

Tottenham hefur verið í vandræðum undanfarið og er alls ekki víst að liðið landi Meistaradeildarsæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Amorim staðfestir að meiðslin séu alvarleg

Amorim staðfestir að meiðslin séu alvarleg
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Róbert Orri kominn til Víkings

Róbert Orri kominn til Víkings
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bætti met Haaland – ,,Hlýt að vera gera eitthvað rétt“

Bætti met Haaland – ,,Hlýt að vera gera eitthvað rétt“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bayern gefst upp í bili

Bayern gefst upp í bili
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

„Ef hann kemur heim núna er hann svolítið að gefa þetta upp á bátinn“

„Ef hann kemur heim núna er hann svolítið að gefa þetta upp á bátinn“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Færsla Ronaldo vekur mikla athygli – Talar um þennan sem ‘góðvin’ sinn í dag

Færsla Ronaldo vekur mikla athygli – Talar um þennan sem ‘góðvin’ sinn í dag
433Sport
Í gær

Telja morgunljóst að fyrsti brottrekstur ársins á Íslandi verði þarna – „Mér finnst þetta bara svo lélegt“

Telja morgunljóst að fyrsti brottrekstur ársins á Íslandi verði þarna – „Mér finnst þetta bara svo lélegt“
433Sport
Í gær

Flamengo vill fá leikmann Arsenal

Flamengo vill fá leikmann Arsenal