fbpx
Mánudagur 03.febrúar 2025
433Sport

Vilja ekki sjá Lukaku hjá sér áfram – Snúa sér að stjörnu Liverpool

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 17. apríl 2023 14:30

Romelu Lukaku / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Inter hefur ekki áhuga á að hafa Romelu Lukaku hjá sér annað tímabil. Þetta herma heimildir ítalska miðilsins Gazzetta dello Sport.

Belgíski framherjinn er á láni hjá Inter frá Chelsea en hefur engan veginn heillað líkt og hann gerði áður í Mílanó.

Lukaku var keyptur til Chelsea á um 100 milljónir punda frá Inter sumarið 2021. Þá hafði hann raðað inn mörkum fyrir ítalska liðið.

Kappinn stóð hins vegar engan veginn undir verðmiðanum á Brúnni og var sendur til Inter á láni.

Þar vonaðist Lukaku til að finna fjöl sína en það hefur ekki tekist.

Inter hefur því ekki áhuga á að hafa hann áfram.

Það verður því áhugavert að sjá hvað verður um Lukaku því óljóst er hvort hann eigi einhverja framtíð hjá Chelsea.

Hins vegar er talið að Inter snúi sér að mönnum á borð við Roberto Firmino og Marcus Thuram, en þeir verða samningslausir í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Amorim staðfestir að meiðslin séu alvarleg

Amorim staðfestir að meiðslin séu alvarleg
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Róbert Orri kominn til Víkings

Róbert Orri kominn til Víkings
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bætti met Haaland – ,,Hlýt að vera gera eitthvað rétt“

Bætti met Haaland – ,,Hlýt að vera gera eitthvað rétt“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bayern gefst upp í bili

Bayern gefst upp í bili
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

„Ef hann kemur heim núna er hann svolítið að gefa þetta upp á bátinn“

„Ef hann kemur heim núna er hann svolítið að gefa þetta upp á bátinn“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Færsla Ronaldo vekur mikla athygli – Talar um þennan sem ‘góðvin’ sinn í dag

Færsla Ronaldo vekur mikla athygli – Talar um þennan sem ‘góðvin’ sinn í dag
433Sport
Í gær

Telja morgunljóst að fyrsti brottrekstur ársins á Íslandi verði þarna – „Mér finnst þetta bara svo lélegt“

Telja morgunljóst að fyrsti brottrekstur ársins á Íslandi verði þarna – „Mér finnst þetta bara svo lélegt“
433Sport
Í gær

Flamengo vill fá leikmann Arsenal

Flamengo vill fá leikmann Arsenal