fbpx
Mánudagur 03.febrúar 2025
433Sport

Stórfurðulegt atvik kom upp í gær – Girtu niður um sig og voru allsnaktir fyrir augum heimsins

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 17. apríl 2023 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom upp furðulegt atvik í frönsku úrvalsdeildinni í gær.

Þar mættust Clermont Foot og Angers.

Fyrrnefnda liðið endaði tveimur færri en tókst á magnaðan hátt að knýja fram 2-1 sigur.

Bæði mörk liðsins komu af vítapunktinum. Það seinna skoraði Muhammed Cham.

Það sem vakti mesta athygli þar voru stuðningsmenn Angers fyrir aftan markið. Þeir girtu niður um sig og settu rassinn í átt að Cham.

Það dugði ekki til að trufla Svisslendinginn, sem skoraði.

Sjón er sögu ríkari. Mynd af þessu er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Amorim staðfestir að meiðslin séu alvarleg

Amorim staðfestir að meiðslin séu alvarleg
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Róbert Orri kominn til Víkings

Róbert Orri kominn til Víkings
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bætti met Haaland – ,,Hlýt að vera gera eitthvað rétt“

Bætti met Haaland – ,,Hlýt að vera gera eitthvað rétt“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bayern gefst upp í bili

Bayern gefst upp í bili
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

„Ef hann kemur heim núna er hann svolítið að gefa þetta upp á bátinn“

„Ef hann kemur heim núna er hann svolítið að gefa þetta upp á bátinn“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Færsla Ronaldo vekur mikla athygli – Talar um þennan sem ‘góðvin’ sinn í dag

Færsla Ronaldo vekur mikla athygli – Talar um þennan sem ‘góðvin’ sinn í dag
433Sport
Í gær

Telja morgunljóst að fyrsti brottrekstur ársins á Íslandi verði þarna – „Mér finnst þetta bara svo lélegt“

Telja morgunljóst að fyrsti brottrekstur ársins á Íslandi verði þarna – „Mér finnst þetta bara svo lélegt“
433Sport
Í gær

Flamengo vill fá leikmann Arsenal

Flamengo vill fá leikmann Arsenal