Ukrainska Pravda skýrir frá þessu og segir að Prigozhin hvetji til þess að kröftunum verði beint að þeim svæðum sem rússneski herinn hefur á sínu valdi núna.
„Það er nauðsynlegt fyrir Rússland að binda enda á þessa „sérstöku hernaðaraðgerð“, sagði Prigozhin.
Hann telur að Rússland hafi nú þegar náð markmiðum sínum með innrásinni.