fbpx
Mánudagur 03.febrúar 2025
433Sport

Hefur reynt að sannfæra Mbappe um að koma til London í langan tíma – ,,Hingað til hefur það ekki gengið“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. apríl 2023 19:45

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Florent Malouda, fyrrum leikmaður Chelsea, hefur ítrekað reynt að fá Kylian Mbappe til að semja við félagið.

Malouda er Frakki líkt og Mbappe en sá síðarnefndi er á mála hjá Paris Saint-Germain og einn besti leikmaður heims.

Mbappe hefur verið orðaður við fjölmörg félög á ferlinum og þar á meðal Chelsea en hann gæti fært sig um set í sumar.

Malouda var sjálfur frábær fyrir Chelsea á sínum tíma og reynir að sannfæra sinn mann um að færa sig til London.

,,Ég hef reynt að fá hann til að semja við Chelsea í virkilega langan tíma,“ sagði Malouda við ICE 36.

,,Hingað til þá hefur það ekki gengið upp en ég mun halda áfram. Hann þarf svo sannarlega að vera opinn vegna gengi Chelsea á þessum tímapunkti.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rashford er búinn í læknisskoðun

Rashford er búinn í læknisskoðun
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Dauðhræddur þegar hann lendir í þessu í umferðinni: Tveir vopnaðir menn fylgdu honum heim – ,,Munu þeir heimsækja okkur þegar krakkinn er heima?“

Dauðhræddur þegar hann lendir í þessu í umferðinni: Tveir vopnaðir menn fylgdu honum heim – ,,Munu þeir heimsækja okkur þegar krakkinn er heima?“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Amorim staðfestir að meiðslin séu alvarleg

Amorim staðfestir að meiðslin séu alvarleg
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Róbert Orri kominn til Víkings

Róbert Orri kominn til Víkings
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Bayern gefst upp í bili
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Leikmaður Liverpool sagður vera brjálaður út í félagið

Leikmaður Liverpool sagður vera brjálaður út í félagið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Salah kominn í sjötta sætið – Aðeins sjö mörk í næstu goðsögn

Salah kominn í sjötta sætið – Aðeins sjö mörk í næstu goðsögn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

„Ef hann kemur heim núna er hann svolítið að gefa þetta upp á bátinn“

„Ef hann kemur heim núna er hann svolítið að gefa þetta upp á bátinn“
433Sport
Í gær

Færsla Ronaldo vekur mikla athygli – Talar um þennan sem ‘góðvin’ sinn í dag

Færsla Ronaldo vekur mikla athygli – Talar um þennan sem ‘góðvin’ sinn í dag