fbpx
Mánudagur 03.febrúar 2025
433Sport

Hefur náð ótrúlegum árangri og þrjú ensk félög hafa áhuga – Albert þekkir hann vel

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. apríl 2023 12:25

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham, West Ham og Crystal Palace eru öll að horfa til Hollands í leit að nýjum knattspyrnustjóra.

Arne Slot er maðurinn sem er á óskalista liðanna en hann hefur gert frábæra hluti með Feyenoord í Hollandi.

The Times segir frá því að Lundúnarliðin séu öll á eftir Slot sem er 44 ára gamall.

Slot spilar skemmtilegan sóknarbolta sem heillar öll liðin en hann mun að öllum líkindum fagna sigri í hollensku deildinni í sumar.

Hann var áður stjóri AZ Alkmaar í sömu deild en hefur starfað sem stjóri Feyenoord undanfarin tvö ár.

Albert Guðmundsson lék undir stjórn Slot hjá AZ en hann lék með liðinu frá 2018 til 2022.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Dauðhræddur þegar hann lendir í þessu í umferðinni: Tveir vopnaðir menn fylgdu honum heim – ,,Munu þeir heimsækja okkur þegar krakkinn er heima?“

Dauðhræddur þegar hann lendir í þessu í umferðinni: Tveir vopnaðir menn fylgdu honum heim – ,,Munu þeir heimsækja okkur þegar krakkinn er heima?“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Orri heldur áfram að skora fyrir Sociedad

Orri heldur áfram að skora fyrir Sociedad
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Róbert Orri kominn til Víkings

Róbert Orri kominn til Víkings
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Albert skoraði gegn gömlu félögunum – Fyrsti byrjunarliðsleikur Hákonar

Albert skoraði gegn gömlu félögunum – Fyrsti byrjunarliðsleikur Hákonar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Manchester City – Marmoush byrjar

Byrjunarlið Arsenal og Manchester City – Marmoush byrjar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Bayern gefst upp í bili
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Salah kominn í sjötta sætið – Aðeins sjö mörk í næstu goðsögn

Salah kominn í sjötta sætið – Aðeins sjö mörk í næstu goðsögn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Líflína fyrir leikmann Chelsea – Fer hann fyrir gluggalok?

Líflína fyrir leikmann Chelsea – Fer hann fyrir gluggalok?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Færsla Ronaldo vekur mikla athygli – Talar um þennan sem ‘góðvin’ sinn í dag

Færsla Ronaldo vekur mikla athygli – Talar um þennan sem ‘góðvin’ sinn í dag
433Sport
Í gær

Emery virðist staðfesta að Arsenal þurfi að horfa annað

Emery virðist staðfesta að Arsenal þurfi að horfa annað