fbpx
Mánudagur 10.febrúar 2025
433Sport

Markakóngurinn æfir oft mjög lítið: 10 til 15 mínútur á degi – ,,Vitum að við þurfum að passa okkur“

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. apríl 2023 10:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland, leikmaður Manchester City, æfir stundum ekki nema í 10 til 15 mínútur á dag samkvæmt Pep Guardiola, stjóra liðsins.

Ástæðan er sú að Haaland eyðir mestum tíma með sjúkraþjálfurum og læknaliði Man City til að koma í veg fyrir meiðsli.

Haaland spilar nánast hvern einasta leik Man City og hefur skorað heil 45 mörk á tímabilinu.

,,Ég veit ekki hvað hann gerði hjá Dortmund en hérna þá sjáum við um hann 24 tíma á dag,“ sagði Guardiola.

,,Við erum með ótrúleg læknalið og þeir hjálpa honum á hverjum degi. Það er erfitt að skilja af hverju þú myndir kaupa leikmenn á risaupphæð og svo láta hann vera.“

,,Þetta er svo krefjandi í dag varðandi næringu, hvíld, svefn og mat. Það er tölfræði sem segir þér að hann geti ekki æft meira en 10 til 15 mínútur á hverjum degi.“

,,Erling leggur sig svo mikið fram á æfingasvæðinu, mun meira en á vellinum. Við vitum að við þurfum að passa okkur því hann er svo líkamlega stór.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Allt sem Ronaldo segir í viðtölum er satt

Allt sem Ronaldo segir í viðtölum er satt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Jafnaði ótrúlegt met um helgina – Ósigrandi á útivelli

Jafnaði ótrúlegt met um helgina – Ósigrandi á útivelli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ummæli Guardiola vekja athygli: ,,Velkominn í ensku úrvalsdeildina“

Ummæli Guardiola vekja athygli: ,,Velkominn í ensku úrvalsdeildina“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Búinn að skora jafnmörg mörk hjá nýja liðinu og hann gerði á tveimur tímabilum í Manchester

Búinn að skora jafnmörg mörk hjá nýja liðinu og hann gerði á tveimur tímabilum í Manchester
433Sport
Í gær

Staða landsliðsins skoðuð – „Við eigum meiri möguleika með Arnar“

Staða landsliðsins skoðuð – „Við eigum meiri möguleika með Arnar“
433Sport
Í gær

Lengjubikarinn: Patrick með þrennu fyrir Val – Blikum mistókst að vinna

Lengjubikarinn: Patrick með þrennu fyrir Val – Blikum mistókst að vinna
433Sport
Í gær

Ummæli fyrrum leikmanns Arsenal vekja athygli – Telur að stuðningsmenn muni láta Arteta heyra það

Ummæli fyrrum leikmanns Arsenal vekja athygli – Telur að stuðningsmenn muni láta Arteta heyra það
433Sport
Í gær

Aron viðurkennir að hafa ætlað sér stærri hluti – „Það er mesta pressan þarna, það er bara staðreynd“

Aron viðurkennir að hafa ætlað sér stærri hluti – „Það er mesta pressan þarna, það er bara staðreynd“