fbpx
Mánudagur 03.febrúar 2025
433Sport

Mörg urðu hrædd í gærkvöldi – Fór grátandi af velli eftir vandræði með öndun

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. apríl 2023 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það greip um sig ótti á meðal þeirra sem fylgdust með leik Juventus og Sporting Lisbon í Evrópudeildinni í gær.

Wojciech Szczesny markvörður Juventus fór grátandi af velli eftir að hafa átt í miklum erfiðleikum með öndun.

Pólski markvörðurinn bað um skiptingu þegar hann fann fyrir þyngslum yfir brjósti og var í vandræðum með að anda.

„Ég var í vandræðum með að anda, ég varð hræddur. Þess vegna fór ég að gráta,“ sagði Wojciech Szczesny eftir leik.

„Ég er búinn að fara í skoðun og það er allt í góðu, skoðunin leiddi í ljós að það eru ekki nein vandamál.“

Tíð hjartaáföll á fótboltavelli undanfarin hafa vakið leikmenn til umhugsunar að hunsa ekki verki eða vandræði með öndun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rosalegu tilboði Tottenham hafnað – City vinnur að því að fá inn miðjumann í dag

Rosalegu tilboði Tottenham hafnað – City vinnur að því að fá inn miðjumann í dag
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ótrúlegt atvik á fréttamannafundi – Henderson reifst við fréttamann í nokkrar mínútur

Ótrúlegt atvik á fréttamannafundi – Henderson reifst við fréttamann í nokkrar mínútur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Chelsea losar tvo leikmenn í dag

Chelsea losar tvo leikmenn í dag
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Nefnir tvo þjálfara sem var hundleiðinlegt að æfa undir

Nefnir tvo þjálfara sem var hundleiðinlegt að æfa undir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Orri heldur áfram að skora fyrir Sociedad

Orri heldur áfram að skora fyrir Sociedad
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Viðurkennir að Salah hafi engan áhuga á að verjast

Viðurkennir að Salah hafi engan áhuga á að verjast
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: Arsenal niðurlægði Manchester City

England: Arsenal niðurlægði Manchester City
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Albert skoraði gegn gömlu félögunum – Fyrsti byrjunarliðsleikur Hákonar

Albert skoraði gegn gömlu félögunum – Fyrsti byrjunarliðsleikur Hákonar
433Sport
Í gær

Fyrstur í sögu félagsins til að skora tvær þrennur í röð

Fyrstur í sögu félagsins til að skora tvær þrennur í röð