fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
Fréttir

Ung stúlka þakkaði fyrir hjálpina og færði slökkviliðinu dýrmæta gjöf

Einar Þór Sigurðsson
Fimmtudaginn 13. apríl 2023 07:49

Gjöfin frá Sögu mun koma að góðum notum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ung stúlka heimsótti Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins í Skógarhlíð í gær og færði starfsmönnum þar dýrmæta gjöf. Stúlkan, sem heitir Saga, vildi þakka fyrir sig en hún þurfti að fara í sjúkrabíl fyrir nokkru og fékk hún þá bangsa frá starfsmönnum slökkviliðsins.

„Þetta fannst henni svo gott að hún kom til okkar með þrjá bangsa svo að önnur börn gætu líka fengið eins og hún,“ segir í fallegri færslu Slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu á Facebook. Slökkviliðið færði Sögu þakkir fyrir gjöfina og munu bangsarnir vafalítið koma að góðum notum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hvernig er hægt að skapa ungmennum heilbrigt val?

Hvernig er hægt að skapa ungmennum heilbrigt val?
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Drápu 500 ára gamlan Íslending fyrir slysni – Bar nafnið Ming

Drápu 500 ára gamlan Íslending fyrir slysni – Bar nafnið Ming
Fréttir
Fyrir 4 dögum

ÍR beið ósigur gegn Reykjavíkurborg

ÍR beið ósigur gegn Reykjavíkurborg
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Ökuníðingur dreginn fyrir dóm eftir skrautlega eftirför

Ökuníðingur dreginn fyrir dóm eftir skrautlega eftirför