fbpx
Sunnudagur 09.febrúar 2025
433Sport

Besta deildin: Dramatík í tveimur leikjum – Tryggði Keflavík sigur í blálokin

Victor Pálsson
Mánudaginn 10. apríl 2023 16:03

Rúnar Kristinsson. ©Torg ehf / Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrstu leikjunum í Bestu deild karla árið 2023 er nú lokið en mörkin voru alls fimm í tveimur leikjum.

KR var nálægt því að ná í góðan útisigur í fyrsta leik en liðið spilaði við KA.

Leikið var á Akureyri en Kristján skoraði fyrsta markið úr vítaspyrnu þegar 83 mínútur voru komnar á klukkuna.

Lengi leit út fyrir að KR myndi ná í sigur en Þorri Mar Þórisson jafnaði metin fyrir KA á lokasekúndunum til að tryggja stig.

Það var dramatík í hinum leiknum þar sem Keflavik lenti undir gegn Fylki í Árbænum.

Benedikt Daríus Garðarsson kom Fylkismönnum yfir úr vítaspyrnu en Sami Kamel jafnaði metin fyrir gestina í seinni hálfleik.

Á 92. mínútu skoraði svo Dagur Ingi Valsson fyrir Keflvíkinga til að tryggja dramatískan sigur.

KA 1 – 1 KR
0-1 Kristján Flóki Finnbogason(’83, víti)
1-1 Þorri Mar Þórisson(’90)

Fylkir 1 – 2 Keflavík
1-0 Benedikt Daríus Garðarsson(’30, víti)
1-1 Sami Kamel(’74)
1-2 Dagur Ingi Valsson(’92)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lygileg uppákoma á æfingu Vals – „Voru mættir á glerið“

Lygileg uppákoma á æfingu Vals – „Voru mættir á glerið“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Aron furðar sig á þessari tuggu – „Mér finnst þetta svolítið skrýtin umræða“

Aron furðar sig á þessari tuggu – „Mér finnst þetta svolítið skrýtin umræða“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staða landsliðsins skoðuð – „Við eigum meiri möguleika með Arnar“

Staða landsliðsins skoðuð – „Við eigum meiri möguleika með Arnar“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lengjubikarinn: Patrick með þrennu fyrir Val – Blikum mistókst að vinna

Lengjubikarinn: Patrick með þrennu fyrir Val – Blikum mistókst að vinna