fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
Fókus

Playboy-fyrirsæta lést á sviplegan hátt

Gekk undir viðurnefninu Snapchat-drottningin

Einar Þór Sigurðsson
Föstudaginn 5. febrúar 2016 18:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Playboy-fyrirsætan Katie May, sem sat meðal annars fyrir á ljósmyndum fyrir tímaritið Playboy, er látin, 34 ára að aldri.

Að sögn TMZ leitaði hún til læknis á dögunum vegna verkja í hálsi. Á mánudaginn var hún svo lögð inn á sjúkrahúss í kjölfar blóðtappa í hálsslagæð. Fyrirsætan komst aldrei aftur til meðvitundar og var ákveðið að taka vélar sem héldu henni á lífi úr sambandi í gærkvöldi.

Katie May var vinsæl fyrirtæta sem auk þess að sitja fyrir hjá Playboy sat fyrir hjá Sports Illustrated. Þá var hún með rúmlega tvær milljónir fylgjenda á Instagram. Loks var fyrirsætan vinsæl á Snapchat og var gjarnan kölluð „Snapchat-drottningin“ vegna líflegra mynda og myndskeiða sem hún deildi með fylgjendum sínum.

Katie lætur eftir sig sjö ára dóttur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Sharon Osbourne dauðsér eftir Ozempic – „Þetta sýnir bara hætturnar við þessi lyf sem lofa árangri strax“

Sharon Osbourne dauðsér eftir Ozempic – „Þetta sýnir bara hætturnar við þessi lyf sem lofa árangri strax“
Fókus
Í gær

Simmi Vill segir að þetta sé stærsta kjarabótin fyrir íslenskar fjölskyldur – „Nú verð ég kallaður karlrembupungur“

Simmi Vill segir að þetta sé stærsta kjarabótin fyrir íslenskar fjölskyldur – „Nú verð ég kallaður karlrembupungur“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segja atvikið í bardaganum sýna að úrslitin hafi verið fyrir fram ákveðin

Segja atvikið í bardaganum sýna að úrslitin hafi verið fyrir fram ákveðin
Fókus
Fyrir 3 dögum

Dómnefnd FKA skipuð fyrir árlega viðurkenningarhátíð 

Dómnefnd FKA skipuð fyrir árlega viðurkenningarhátíð 
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kynlífsóðu klámstjörnunni sparkað úr landi

Kynlífsóðu klámstjörnunni sparkað úr landi
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Konur sem sætta sig við framkomu sem þær eiga ekki skilið eru kannski í samböndum sem þeim líður ekki vel í“

„Konur sem sætta sig við framkomu sem þær eiga ekki skilið eru kannski í samböndum sem þeim líður ekki vel í“