fbpx
Mánudagur 10.febrúar 2025
433Sport

Ætlar ekki að taka við Leicester – Hefur engan áhuga á næst efstu deild

Victor Pálsson
Mánudaginn 10. apríl 2023 12:33

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jesse Marsch, fyrrum stjóri Leeds United, er hættur við að taka við liði Leicester City.

Frá þessu greinir Telegraph en Leicester var nálægt því að ná samkomulagi við Marsch sem var rekinn frá Leeds fyrr í vetur.

Marsch hafði áhuga á starfinu um tíma en viðræður virðast hafa siglt í strand og tekur Bandaríkjamaðurinn ekki við.

Leicester er í harðri fallbaráttu og þarf mikið á reyndum stjóra að halda í von um að forðast fall í Championship-deildina.

Ástæðan ku vera sú að Marsch er ekki sannfærður um að hann geti haldið Leicester uppi og hefur engan áhuga á að þjálfa í næst efstu deild næsta vetur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gerrard gæti tekið sama skref og tvær enskar goðsagnir

Gerrard gæti tekið sama skref og tvær enskar goðsagnir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir að Mbappe sé að eyðileggja fyrir Vinicius

Segir að Mbappe sé að eyðileggja fyrir Vinicius
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Allt sem Ronaldo segir í viðtölum er satt

Allt sem Ronaldo segir í viðtölum er satt
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Jafnaði ótrúlegt met um helgina – Ósigrandi á útivelli

Jafnaði ótrúlegt met um helgina – Ósigrandi á útivelli
433Sport
Í gær

Lygileg uppákoma á æfingu Vals – „Voru mættir á glerið“

Lygileg uppákoma á æfingu Vals – „Voru mættir á glerið“
433Sport
Í gær

Aron furðar sig á þessari tuggu – „Mér finnst þetta svolítið skrýtin umræða“

Aron furðar sig á þessari tuggu – „Mér finnst þetta svolítið skrýtin umræða“
433Sport
Í gær

Staða landsliðsins skoðuð – „Við eigum meiri möguleika með Arnar“

Staða landsliðsins skoðuð – „Við eigum meiri möguleika með Arnar“
433Sport
Í gær

Lengjubikarinn: Patrick með þrennu fyrir Val – Blikum mistókst að vinna

Lengjubikarinn: Patrick með þrennu fyrir Val – Blikum mistókst að vinna