Cristiano Ronaldo, leikmaður Al-Nassr, var alls ekki ánægður eftir leik liðsins við Al Feiha í gær.
Ronaldo er stærsta stjarna fótboltans í Sádí Arabíu en hann hefur staðið sig með prýði á tímabilinu.
Eftir lokaflautið í gær reifst Ronaldo við leikmann Al Feiha áður en hann strunsaði beint inn í búningsklefa.
Al Nassr var mun sterkari aðilinn í þessum leik en mistókst að skora mark og lauk honum með markalausu jafntefli.
Ronaldo var fúll eftir lokaflautið eins og má sjá hér.
رونالدو بعد نهاية المباراة#الفيحاء_النصر | #SSC pic.twitter.com/qVRsRFK2iU
— شركة الرياضة السعودية SSC (@ssc_sports) April 9, 2023