fbpx
Sunnudagur 09.febrúar 2025
433Sport

Sjáðu mark Firmino sem tryggði stig gegn Arsenal

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. apríl 2023 17:37

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal var nálægt því að stíga risastórt skref í átt að Englandsmeistaratitlinum í dag er liðið mætti Liverpool á útivelli.

Um var að ræða ansi fjörugan leik en Arsenal tók forystuna eftir aðeins átta mínútur er Gabriel Martinelli skoraði.

Staðan var orðin 2-0 eftir 28 mínútur en Brasilíumaðurinn Gabriel Jesus bætti þá við öðru marki gestanna.

Mohamed Salah lagaði stöðuna fyrir Liverpool undir lok fyrri hálfleiks og gat svo jafnað metin undir byrjun þess seinni.

Salah fékk þá tækifæri á vítapunktinum en setti boltann framhjá og náði ekki að jafna stöðuna.

Arsenal hélt þessari forystu í dágóðan tíma en þegar fjórar mínútur voru eftir jafnaði Roberto Firmino metin með góðu skallamarki.

Mark hans má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Búinn að skora jafnmörg mörk hjá nýja liðinu og hann gerði á tveimur tímabilum í Manchester

Búinn að skora jafnmörg mörk hjá nýja liðinu og hann gerði á tveimur tímabilum í Manchester
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lygileg uppákoma á æfingu Vals – „Voru mættir á glerið“

Lygileg uppákoma á æfingu Vals – „Voru mættir á glerið“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vilja fá Fabregas til að taka við í sumar

Vilja fá Fabregas til að taka við í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staða landsliðsins skoðuð – „Við eigum meiri möguleika með Arnar“

Staða landsliðsins skoðuð – „Við eigum meiri möguleika með Arnar“
433Sport
Í gær

Aron viðurkennir að hafa ætlað sér stærri hluti – „Það er mesta pressan þarna, það er bara staðreynd“

Aron viðurkennir að hafa ætlað sér stærri hluti – „Það er mesta pressan þarna, það er bara staðreynd“
433Sport
Í gær

Sagður hafa hafnað nýju samningstilboði – Gæti þénað 147 milljarða

Sagður hafa hafnað nýju samningstilboði – Gæti þénað 147 milljarða