fbpx
Þriðjudagur 04.febrúar 2025
433Sport

Staðfestir að Manchester United hafi hringt í janúar – Eigandinn harðneitaði

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. apríl 2023 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Umboðsmaður miðjumannsins Sofyan Amrabat hefur staðfest það að Manchester United hafi sýnt honum áhuga í janúar.

Amrabat var frábær fyrir landslið Marokkó á HM undir lok síðasta ár sen hann spilar með Fiorentina.

Það eru allar líkur á að Amrabat færi sig um set í sumar en Man Utd gæti jafnvel lagt fram nýtt tilboð.

,,Eins og er þá erum við ekki með neitt tilboð á borðinu en Fiorentina er tilbúið að hlusta,“ sagði Mohamed Sinouh, umboðsmaður hans.

,,Það er loforð sem þeir gáfu okkur þegar þeir höfnuðu öllum tilboðum í janúarglugganum.“

,,Við fengum mörg tilboð í leikmanninn og eitt frá Manchester United en við náðum ekki samkomulagi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nýr markvörður til Kaupmannahafnar – Hvað gerir Rúnar Alex?

Nýr markvörður til Kaupmannahafnar – Hvað gerir Rúnar Alex?
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Risasigur Arsenal hafi lítið að segja þegar uppi er staðið

Risasigur Arsenal hafi lítið að segja þegar uppi er staðið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu mörkin úr stórsigri Íslands á Færeyjum – Hafdís Nína skoraði þrennu

Sjáðu mörkin úr stórsigri Íslands á Færeyjum – Hafdís Nína skoraði þrennu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Reynir að losa Felix frá Chelsea í dag – Umboðsmaðurinn mættur til Ítalíu

Reynir að losa Felix frá Chelsea í dag – Umboðsmaðurinn mættur til Ítalíu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tímabilið úr sögunni hjá Lisandro – Gæti United keypt hafsent í dag?

Tímabilið úr sögunni hjá Lisandro – Gæti United keypt hafsent í dag?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Yfirlýsing Rashford eftir félagaskiptin vekur furðu – Segist hafa fengið haug af tilboðum

Yfirlýsing Rashford eftir félagaskiptin vekur furðu – Segist hafa fengið haug af tilboðum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svimandi há upphæð sem United þarf að borga Rashford áfram

Svimandi há upphæð sem United þarf að borga Rashford áfram
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Uppljóstraði um kjaftasögu sem grasserar í Garðabæ en enginn vill tjá sig um málið

Uppljóstraði um kjaftasögu sem grasserar í Garðabæ en enginn vill tjá sig um málið