fbpx
Þriðjudagur 04.febrúar 2025
433Sport

Segir að Kane hafi ekki áhuga á Manchester United – Missti af tækifærinu fyrir tveimur árum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. apríl 2023 14:30

Harry Kane fagnar marki sínu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Scholes, goðsögn Manchester United, telur að Harry Kane hafi engan áhuga á að ganga í raðir félagsins í sumar.

Kane er orðaður við Rauðu Djöflana en hann er leikmaður Tottenham en á eftir að vinna stóran titil á sínum ferli.

Kane er einn besti markaskorari í sögu ensku úrvalsdeildarinnar og hefur lengi verið einn besti framherji heims.

Englendingurinn var nálægt því að fara til Manchester City fyrir tveimur árum en það var hans síðasti séns að mati Scholes.

,,Ég tel að mörkin séu vandamálið, við erum langt á eftir Manchester City og Arsenal á toppi deildarinnar þegar kemur að þeim,“ sagði Scholes.

,,Ég held að Harry sé mjög ánægður þar sem hann er. Ef hann hefði fært sig um set væri það til Manchester City fyrir tveimur árum.“

,,Hann væri stórkostlegur, örugg 25 mörk en það væri erfitt fyrir hann að færa sig hingað 30 ára gamall. Það væri líka áhætta fyrir Man Utd.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nýr markvörður til Kaupmannahafnar – Hvað gerir Rúnar Alex?

Nýr markvörður til Kaupmannahafnar – Hvað gerir Rúnar Alex?
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Risasigur Arsenal hafi lítið að segja þegar uppi er staðið

Risasigur Arsenal hafi lítið að segja þegar uppi er staðið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu mörkin úr stórsigri Íslands á Færeyjum – Hafdís Nína skoraði þrennu

Sjáðu mörkin úr stórsigri Íslands á Færeyjum – Hafdís Nína skoraði þrennu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Reynir að losa Felix frá Chelsea í dag – Umboðsmaðurinn mættur til Ítalíu

Reynir að losa Felix frá Chelsea í dag – Umboðsmaðurinn mættur til Ítalíu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tímabilið úr sögunni hjá Lisandro – Gæti United keypt hafsent í dag?

Tímabilið úr sögunni hjá Lisandro – Gæti United keypt hafsent í dag?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Yfirlýsing Rashford eftir félagaskiptin vekur furðu – Segist hafa fengið haug af tilboðum

Yfirlýsing Rashford eftir félagaskiptin vekur furðu – Segist hafa fengið haug af tilboðum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svimandi há upphæð sem United þarf að borga Rashford áfram

Svimandi há upphæð sem United þarf að borga Rashford áfram
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Uppljóstraði um kjaftasögu sem grasserar í Garðabæ en enginn vill tjá sig um málið

Uppljóstraði um kjaftasögu sem grasserar í Garðabæ en enginn vill tjá sig um málið