fbpx
Sunnudagur 09.febrúar 2025
433Sport

Fimmtíu prósent líkur á að einn sá eftirsóttasti verði áfram – ,,Þurfum að fá hlutina á hreint fyrir lok tímabils“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. apríl 2023 14:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frederic Massara, yfirmaður knattspyrnumála AC Milan, viðurkennir að það séu líkur á að Rafael Leao sé á förum í sumar.

Leao er sterklega orðaður við enska félagið Chelsea en hann hefur staðið sig mjög vel í sókn ítalska stórliðsins.

Samningur Leao við Milan rennur út 2024 og hefur gengið erfiðlega að fá leikmanninn til að skrifa undir.

,,Allir aðilar vilja framlengja en það eru ákveðni vandamál til staðar. Við erum enn vongóðir að komast að lausn fyrir lok tímabils,“ sagði Massara.

,,Það er erfitt að setja þetta í prósentu, annað hvort gerum við þetta eða ekki, 50/50. Stundum höfum við verið nær þessu og síðar erum við fjær.“

,,Þetta er staða sem við viljum leysa. Það er klárt mál að við þurfum að fá hlutina á hreint fyrir lok tímabils.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Búinn að skora jafnmörg mörk hjá nýja liðinu og hann gerði á tveimur tímabilum í Manchester

Búinn að skora jafnmörg mörk hjá nýja liðinu og hann gerði á tveimur tímabilum í Manchester
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lygileg uppákoma á æfingu Vals – „Voru mættir á glerið“

Lygileg uppákoma á æfingu Vals – „Voru mættir á glerið“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vilja fá Fabregas til að taka við í sumar

Vilja fá Fabregas til að taka við í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staða landsliðsins skoðuð – „Við eigum meiri möguleika með Arnar“

Staða landsliðsins skoðuð – „Við eigum meiri möguleika með Arnar“
433Sport
Í gær

Aron viðurkennir að hafa ætlað sér stærri hluti – „Það er mesta pressan þarna, það er bara staðreynd“

Aron viðurkennir að hafa ætlað sér stærri hluti – „Það er mesta pressan þarna, það er bara staðreynd“
433Sport
Í gær

Sagður hafa hafnað nýju samningstilboði – Gæti þénað 147 milljarða

Sagður hafa hafnað nýju samningstilboði – Gæti þénað 147 milljarða