fbpx
Mánudagur 03.mars 2025
Fókus

Gréta Karen fagnaði stórafmæli á Evuklæðunum

Fókus
Laugardaginn 8. apríl 2023 21:59

Gréta Karen. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhrifavaldurinn og söngkonan Gréta Karen Grétarsdóttir átti stórafmæli í dag.

Gréta Karen varð 40 ára í dag og virðist eldast eins og franskt vín. Söngkonan fagnaði afmælinu á Evuklæðunum á Instagram.

Skjáskot/Instagram

Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Gréta Karen vekur athygli á Instagram. Í október í fyrra klæddist hún kjól sem var keimlíkur heimsfræga kjól Megan Fox.

Svo má ekki gleyma vinkonumyndatökunni sem hún fór í ásamt söngkonunni Svölu Björgvinsdóttur, en þær myndir gerðu allt vitlaust á sínum tíma, eða þegar hún birti myndband af sér í baði.

Fókus óskar henni innilega til hamingju með daginn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Dóttir fyrrverandi stjörnuhjónanna þénar meira en þau þökk sé OnlyFans

Dóttir fyrrverandi stjörnuhjónanna þénar meira en þau þökk sé OnlyFans
Fókus
Fyrir 3 dögum

Myndin sem Gene Hackman lék í og vildi alls ekki sjá aftur

Myndin sem Gene Hackman lék í og vildi alls ekki sjá aftur
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hafa miklar áhyggjur af Justin Bieber og vilja að hann leiti sér hjálpar

Hafa miklar áhyggjur af Justin Bieber og vilja að hann leiti sér hjálpar
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hafþór Júlíus lagði alla verðlaunagripina að veði til að ná hefndum

Hafþór Júlíus lagði alla verðlaunagripina að veði til að ná hefndum