fbpx
Þriðjudagur 04.febrúar 2025
433Sport

Eigendur Chelsea voru löngu búnir að taka ákvörðun um að losna við Potter

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. apríl 2023 22:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frank Lampard er í dag stjóri Chelsea en hann var fenginn inn tímabundið eftir brottrekstur Graham Potter.

Potter var látinn fara á dögunum eftir 0-2 tap heima gegn Aston Villa og mun Lampard stýra liðinu út tímabilið.

Fyrsti leikur Lampard gekk ekki eins og í sögu en liðið tapaði 1-0 gegn Wolves í dag og þá nokkuð sannfærandi.

Samkvæmt The Times var Chelsea búið að íhuga að ráða Lampard inn sex vikum áður en Potter var rekinn.

Eigendur Chelsea íhuguðu fyrsta að láta Potter fara í lok febrúar eftir 2-0 tap gegn Tottenham.

Þetta er í annað sinn sem Lampard tekur við Chelsea en ekki er búist við að hann verði lengur en út leiktíðina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Willian að snúa aftur
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tilboði í Sævar hafnað – Vonast til að hann framlengi

Tilboði í Sævar hafnað – Vonast til að hann framlengi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Markús Páll mættur til Ítalíu

Markús Páll mættur til Ítalíu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Staðfesta komu Asensio
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Risasigur Arsenal hafi lítið að segja þegar uppi er staðið

Risasigur Arsenal hafi lítið að segja þegar uppi er staðið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Keyptur til Englands áður en glugganum verður skellt í lás

Keyptur til Englands áður en glugganum verður skellt í lás
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mjög óvænt tíðindi – Tel hafnaði Tottenham á föstudag en er nú á leið til London að skrifa undir

Mjög óvænt tíðindi – Tel hafnaði Tottenham á föstudag en er nú á leið til London að skrifa undir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Unnusti Sveindísar gæti skipt um vinnu í dag

Unnusti Sveindísar gæti skipt um vinnu í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Yfirlýsing Rashford eftir félagaskiptin vekur furðu – Segist hafa fengið haug af tilboðum

Yfirlýsing Rashford eftir félagaskiptin vekur furðu – Segist hafa fengið haug af tilboðum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Telur skilaboðin úr Fossvogi einföld eftir veturinn – „Það á að buffa Blikana“

Telur skilaboðin úr Fossvogi einföld eftir veturinn – „Það á að buffa Blikana“