fbpx
Mánudagur 10.febrúar 2025
433Sport

Ætlaði að taka sér gott frí en gæti nú óvænt snúið aftur

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. apríl 2023 20:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jesse Marsch greindi frá því nýlega að hann ætlaði að taka sér frí frá fótbolta og horfa svo í kringum sig í sumar.

Marsch var rekinn frá Leeds United á Englandi fyrr á tímabilinu en gæti snúið til baka fyrr en búist var við.

The Athletic segir að Leicester City sé búið að hringka í Marsch en félagið leitar að eftirmanni Brendan Rodgers.

Marsch ku spila leikstíl sem hentar Leicester og eru eigendur félagsins vel opnir fyrir því að ráða hann til starfa.

Leicester er í harðri fallbaráttu og gæti það reynst erfitt fyrir Marsch að hafna boðinu enda um mjög gott lið og leikmannahóp að ræða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

,,Vítaspyrna? Ég neita að tala um dómgæsluna“

,,Vítaspyrna? Ég neita að tala um dómgæsluna“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gerrard gæti tekið sama skref og tvær enskar goðsagnir

Gerrard gæti tekið sama skref og tvær enskar goðsagnir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sonur goðsagnarinnar fékk kallið 16 ára gamall – Fyrsti leikurinn með U18

Sonur goðsagnarinnar fékk kallið 16 ára gamall – Fyrsti leikurinn með U18
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Allt sem Ronaldo segir í viðtölum er satt

Allt sem Ronaldo segir í viðtölum er satt