fbpx
Þriðjudagur 04.febrúar 2025
433Sport

Sjáðu magnað augnablik þegar stuðningsmenn Burnley fögnuðu Jóa Berg – Íslenska klappið í aðalhlutverki

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. apríl 2023 11:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley eru mættir aftur í ensku úrvalsdeildina. Liðið vann sigur á Middlesbrough og tryggðu sig upp í kvöld.

Jóhann Berg byrjaði leikinn þar sem Burnley vann 2-1 sigur. Ísland átti engan fulltrúa í úrvalsdeildinni á þessu tímabili en ljóst er að hið minnsta einn verður þar á næstu leiktíð.

Jóhann Berg gekk í raðir Burnley og hafði leikið með liðinu í deild þeirra bestu þangað til fyrir ári síðan að liðið féll.

Vincent Kompany tók við þjálfun liðsins og hefur nú tryggt Burnley aftur upp þegar liðið á sjö leiki eftir.

Jóhann hefur framlengt samning sinn við félagið og er ljóst að hann spilar í úrvalsdeildinni á næstu leiktíð.

Eftir leikinn fékk Jóhann skemmtileg viðbrögð frá stuðningsmönnum Burnley sem buðu upp á víkingaklappið fræga í stúkunni.

Myndband af því má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Willian að snúa aftur
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tilboði í Sævar hafnað – Vonast til að hann framlengi

Tilboði í Sævar hafnað – Vonast til að hann framlengi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Markús Páll mættur til Ítalíu

Markús Páll mættur til Ítalíu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Staðfesta komu Asensio
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Risasigur Arsenal hafi lítið að segja þegar uppi er staðið

Risasigur Arsenal hafi lítið að segja þegar uppi er staðið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Keyptur til Englands áður en glugganum verður skellt í lás

Keyptur til Englands áður en glugganum verður skellt í lás
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mjög óvænt tíðindi – Tel hafnaði Tottenham á föstudag en er nú á leið til London að skrifa undir

Mjög óvænt tíðindi – Tel hafnaði Tottenham á föstudag en er nú á leið til London að skrifa undir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Unnusti Sveindísar gæti skipt um vinnu í dag

Unnusti Sveindísar gæti skipt um vinnu í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Yfirlýsing Rashford eftir félagaskiptin vekur furðu – Segist hafa fengið haug af tilboðum

Yfirlýsing Rashford eftir félagaskiptin vekur furðu – Segist hafa fengið haug af tilboðum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Telur skilaboðin úr Fossvogi einföld eftir veturinn – „Það á að buffa Blikana“

Telur skilaboðin úr Fossvogi einföld eftir veturinn – „Það á að buffa Blikana“