fbpx
Þriðjudagur 04.febrúar 2025
433Sport

Dyche mun ekki vanmeta leikmann Manchester United – ,,Mun svo sannarlega ekki gera það“

Victor Pálsson
Föstudaginn 7. apríl 2023 20:48

Weghorst í leik með Burnley í ensku úrvalsdeildinni. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton má alls ekki vanmeta sóknarmanninn Wout Weghorst gegn Manchester United á morgun.

Þetta segir Sean Dyche, stjóri Everton, en hann mun mæta sínum fyrrum sóknarmanni í viðureigninni.

Weghourst lék með Burnley undir Dyche á síðustu leiktíð áður en hann var lánaður til Besiktas og svo Man Utd.

Hollendingurinn hefur verið gagnrýndur fyrir færanýtinguna síðan hann kom til Man Utd en fær þó reglulega að spila fyrir Erik ten Hag.

,,Hann er gríðarlega góður leikmaður. Hann hefur lagt hart að sér og er fagmannlegur,“ sagði Dyche.

,,Ég mun svo sannarlega ekki vanmeta hann sem leikmann. Ég vona að hann sé ekki svo góður ef hann spilar á laugardaginn!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Holding skiptir um félag

Holding skiptir um félag
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Willian að snúa aftur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lífvörður Lionel Messi í kröppum dansi í miðjum leik – Sjáðu kostulegt atvik frá helginni

Lífvörður Lionel Messi í kröppum dansi í miðjum leik – Sjáðu kostulegt atvik frá helginni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu mörkin úr stórsigri Íslands á Færeyjum – Hafdís Nína skoraði þrennu

Sjáðu mörkin úr stórsigri Íslands á Færeyjum – Hafdís Nína skoraði þrennu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sturlaðir sólarhringar hjá Tottenham en fáir vilja hoppa á vagninn

Sturlaðir sólarhringar hjá Tottenham en fáir vilja hoppa á vagninn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tilboði United hafnað í gær – Nkunku fer ekki fet

Tilboði United hafnað í gær – Nkunku fer ekki fet