fbpx
Þriðjudagur 04.febrúar 2025
433Sport

Algjör óvissa um ástand Luke Shaw

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 6. apríl 2023 09:00

Enska landsliðið fagnar marki á HM 2022. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Algjör óvissa ríkir í kringum það hversu mikið Luke Shaw vinstri bakvörður Manchester United er meiddur. Hann fer í nánari skoðun í dag þar sem ástandið verður metið.

Manchester United vann nauman 1-0 sigur á Brentford á heimavelli í gær en liðið hafði þó nokkra yfirburði í leiknum.

Það var Marcus Rashford sem skoraði eina mark leiksins í fyrri hálfleik.

Luke Shaw varð að yfirgefa völlinn snemma vegna meiðsla en óvíst er hvort meiðsli bakvarðarins séu alvarleg.

Sigurinn kemur United aftur upp í Meistaradeildarsæti en liðið er með 53 stig í fjórða sæti líkt og Newcastle sem er sæti ofar.

„Ég get ekkert sagt núna,“ sagði Erik ten Hag stjóri Manchestr United eftir leikinn í gær en meiðsli Shaw voru í læri.

„Ég verð að bíða til morguns eftir nánar skoðun. Ég tók hann strax af velli, ég tók enga áhættu. Við sjáum betur á morgun hvað er að.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Söðlar um innan Bestu deildarinnar

Söðlar um innan Bestu deildarinnar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Holding skiptir um félag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Willian að snúa aftur

Willian að snúa aftur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fer frá United og aftur til Hollands

Fer frá United og aftur til Hollands
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Staðfesta komu Asensio
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tilboði í Arnór hafnað og hann svekktur – Sagður bíða við símann

Tilboði í Arnór hafnað og hann svekktur – Sagður bíða við símann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sökuð um framhjáhald skömmu eftir að nýja ofurparið var opinberað – Komið til varnar úr mjög óvæntri átt

Sökuð um framhjáhald skömmu eftir að nýja ofurparið var opinberað – Komið til varnar úr mjög óvæntri átt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Allt klappað og klárt – Skiptir um félag í annað sinn á skömmum tíma

Allt klappað og klárt – Skiptir um félag í annað sinn á skömmum tíma
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lífvörður Lionel Messi í kröppum dansi í miðjum leik – Sjáðu kostulegt atvik frá helginni

Lífvörður Lionel Messi í kröppum dansi í miðjum leik – Sjáðu kostulegt atvik frá helginni