fbpx
Þriðjudagur 04.febrúar 2025
433Sport

Sjáðu mörkin þegar Real Madrid slátraði Barcelona í gær

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 6. apríl 2023 08:00

Karim Benzema / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid er komið áfram í spænska bikarnum eftir að hafa slátrað Barcelona í síðari leik liðanna í gær.

Vini Jr skoraði fyrsta mark leiksins en það var svo komið að Karim Benzema að taka yfir sviðið.

Benzema skoraði þrennu og tryggði Real Madrid 4-0 sigur og samanagt vann Real Madrid einvígið 4-1.

Barcelona hefur mikla yfirburði í deildinni en Real Madrid sýndi klærnar í kvöld og slátraði erkifjendum sínum.

Mörkin úr leiknum eru hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Söðlar um innan Bestu deildarinnar

Söðlar um innan Bestu deildarinnar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Holding skiptir um félag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Willian að snúa aftur

Willian að snúa aftur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fer frá United og aftur til Hollands

Fer frá United og aftur til Hollands
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Staðfesta komu Asensio
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tilboði í Arnór hafnað og hann svekktur – Sagður bíða við símann

Tilboði í Arnór hafnað og hann svekktur – Sagður bíða við símann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sökuð um framhjáhald skömmu eftir að nýja ofurparið var opinberað – Komið til varnar úr mjög óvæntri átt

Sökuð um framhjáhald skömmu eftir að nýja ofurparið var opinberað – Komið til varnar úr mjög óvæntri átt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Allt klappað og klárt – Skiptir um félag í annað sinn á skömmum tíma

Allt klappað og klárt – Skiptir um félag í annað sinn á skömmum tíma
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lífvörður Lionel Messi í kröppum dansi í miðjum leik – Sjáðu kostulegt atvik frá helginni

Lífvörður Lionel Messi í kröppum dansi í miðjum leik – Sjáðu kostulegt atvik frá helginni