Real Madrid er komið áfram í spænska bikarnum eftir að hafa slátrað Barcelona í síðari leik liðanna í gær.
Vini Jr skoraði fyrsta mark leiksins en það var svo komið að Karim Benzema að taka yfir sviðið.
Benzema skoraði þrennu og tryggði Real Madrid 4-0 sigur og samanagt vann Real Madrid einvígið 4-1.
Barcelona hefur mikla yfirburði í deildinni en Real Madrid sýndi klærnar í kvöld og slátraði erkifjendum sínum.
Mörkin úr leiknum eru hér að neðan.
📽️ GOALS & HIGHLIGHTS 📽️
▶️ @FCBarcelona 0-4 @realmadriden
🏆 WE’RE IN THE FINAL 🏆#CopaDelRey | #ElClásico pic.twitter.com/cEqQy1yADs— Real Madrid C.F. 🇬🇧🇺🇸 (@realmadriden) April 5, 2023