fbpx
Fimmtudagur 21.nóvember 2024
Kynning

„Hver veit nema þú fáir það hjá Hermosa“

Kynningardeild DV
Miðvikudaginn 5. apríl 2023 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vikuna 3. – 9. apríl er Hamingjuvika Hermosa í fullum gangi. Hamingjuvikan er stútfull af frábærum tilboðum, fullnægjandi kaupaukum og spennandi leikjum – enda viljum við hjá Hermosa.is leggja okkar af mörkum til að skapa fullnægðara samfélag og sjá til þess að kynlífið og sjálfsfróunin verði skemmtilegra, unaðslegra og meira spennandi.

Yfir alla vikuna verða sólarhringsafslættir í gangi á völdum vörum, en á hverjum degi á miðnætti fara ákveðnar vörur á 20-60% afslátt, sem gildir bara í 24 klst. í senn. Á miðnætti næsta dag skiptum við svo um gír og nýjar vörur detta á fullnægjandi afslátt. Til viðbótar við þessa frábæru afslætti munum við síðan gefa unaðslega kaupauka yfir vikuna, en þeir koma inn í styttri tíma í einu yfir alla vikuna og því til mikils að vinna að fylgjast grannt með, bæði á heimasíðunni okkar og á samfélagsmiðlunum og tryggja þér þannig besta dílinn af þinni uppáhalds vöru,“ segir María Dís Gunnarsdóttir eigandi Hermosa.

Hamingjuvikan ber þó ýmislegt fleira í skauti sér en fullnægjandi afslætti og kaupauka – en Hermosa er einnig með veglegan gjafaleik í gangi á Instagram þar sem einn heppinn fylgjandi mun næla sér í 75.000 kr. inneign hjá versluninni.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Hermosa (@hermosaisland)

Í Hamingjuviku Hermosa felast unaðsleg tækifæri til að prufa eitthvað nýtt, gleðja makann eða bólfélagann nú eða bara hreinlega að láta alla sína blautustu drauma rætast – og það á fullnægjandi verðum. Starfsfólk Hermosa býður upp á fjölbreyttar vörur á frábærum verðum yfir vikuna, til að koma til móts við ólíkar þarfir og langanir ólíkra einstaklinga. Það ættu því allir að finna eitthvað við sitt hæfi.

Nú þegar daginn er farið að lengja og skammdegislægðin byrjar að víkja fyrir eftirvæntingu og gleði er einmitt kjörið tækifæri að leggjast í sjálfsskoðun, skoða hvort maður sé að fá allt það út úr kynlífinu og sjálfsfróuninni sem maður vill eða hvort það sé kominn tími til að færa sig út fyrir þægindarammann og venjurnar og prófa eitthvað nýtt og spennandi. Það er nefnilega vel hugsanlegt og meira að segja nokkuð líklegt að þú eigir ennþá eftir að upplifa allra besta kynlíf eða sjálfsfróun lífs þíns…. og hver veit nema þú fáir það hjá Hermosa.is.

Hermosa.is býður einnig upp á fjörugar og skemmtilegar kynningar fyrir fjölbreytta hópa allt árið þar sem einstaklingum gefst kostur á að fræðast um vörurnar og fjölbreytt notagildi þeirra. Starfsfólk Hermosa hefur jafnframt mætt á stærri viðburði á borð við konukvöld, fjáraflanir og fleira með létta skemmtun og/eða sölubás og hafa þessar uppákomur vakið mikla lukku viðstaddra.

Bókanir fyrir gæsanir og steggjanir sumarsins eru einnig komnar á fullt, en í þeim kynningum fær gæsin/steggurinn fullnægjandi gjöf frá Hermosa ásamt ógleymanlegri samverustund með hópnum sínum. Hermosa mætir frítt í slíkar kynningar á Akranesi og Borgarnesi, Reykjanesi, Selfoss, Hveragerði, Þorlákshöfn og öllu stórhöfuðborgarsvæðinu og er einnig alltaf til í að skoða þann möguleika að mæta í heimsókn út fyrir það svæði. Best er að senda okkur tölvupóst á netfangið maria@hermosa.is til að spyrjast fyrir eða bóka okkur á kynningar eða viðburð.

Heimasíða Hermosa.

Netfang fyrir bókanir á kynningum og viðburðum: maria@hermosa.is

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kynning
27.03.2024

„Algjört saunaæði runnið yfir landsmenn“

„Algjört saunaæði runnið yfir landsmenn“
Kynning
19.03.2024

Þú færð allt fyrir ferminguna á Boozt.com

Þú færð allt fyrir ferminguna á Boozt.com
Kynning
29.10.2023

Flýgur með Íslendinga til paradísarinnar Punta Cana í myrkasta skammdeginu – „Ég skildi við kallinn en ekki landið“

Flýgur með Íslendinga til paradísarinnar Punta Cana í myrkasta skammdeginu – „Ég skildi við kallinn en ekki landið“
Kynning
27.10.2023

Jólabjór og opið til miðnættis í Nýju Vínbúðinni

Jólabjór og opið til miðnættis í Nýju Vínbúðinni