fbpx
Þriðjudagur 04.febrúar 2025
433Sport

Enginn frá KSÍ talað við Frey – Útilokar að taka við landsliðinu núna

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 4. apríl 2023 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Sá tímapunktur kemur einn daginn að ég verði þjálfari íslenska landsliðsins,“ segir Freyr Alexandersson þjálfari Lyngby í Danmörku við fjölmiðla þar í landi.

Nafn hans hefur verið nefnt við starfið núna en KSÍ ákvað á fimmtudag í síðustu viku að reka Arnar Þór Viðarsson úr starfi landsliðsþjálfara.

Freyr var aðstoðarmaður Erik Hamren allt til ársloka árið 2020 þegar Arnar Þór tók við. Viðræður áttu sér stað við Frey á þeim tíma um að taka ivð.

„Þetta er ekki eitthvað sem ég er að skoða núna og enginn frá KSÍ hefur haft samband við mig.“

Óvíst er í hvaða átt KSÍ fer þegar kemur að nýjum þjálfara, Rúnar Kristinsson hefur verið orðaður við starfið auk erlendra þjálfara.

„Ég vann lengi fyrir sambandið og þekki allt starfið, ég veit hvað þarf og ég veit að ég myndi henta þeim vel. Þau vita það líka.“

„Ég hef tjáð fólki það að ég komi einn daginn aftur en sá dagur er ekki núna.“

Lyngby situr í fallsæti í dönsku úrvalsdeildinni en um er að ræða annað tímabil liðsins sem Freyr er þjálfari liðsins. Hann kom liðinu upp í úrvalsdeild á fyrsta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nánast fimmtugur Beckham setur allt á hliðina – Situr fyrir á brókinni og skilur lítið eftir fyrir ímyndunaraflið

Nánast fimmtugur Beckham setur allt á hliðina – Situr fyrir á brókinni og skilur lítið eftir fyrir ímyndunaraflið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin sín eftir frækinn sigur Arsenal um helgina

Ofurtölvan stokkar spilin sín eftir frækinn sigur Arsenal um helgina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Holding skiptir um félag

Holding skiptir um félag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Willian að snúa aftur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Villa fær enn einn leikmanninn á láni

Villa fær enn einn leikmanninn á láni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Beggi Ólafs opnar sig: Hefur ekki fyrirgefið sjálfum sér þessa ákvörðun – „Það er gott að koma þessu frá mér“

Beggi Ólafs opnar sig: Hefur ekki fyrirgefið sjálfum sér þessa ákvörðun – „Það er gott að koma þessu frá mér“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tilboði í Sævar hafnað – Vonast til að hann framlengi

Tilboði í Sævar hafnað – Vonast til að hann framlengi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Staðfesta komu Asensio
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tilboði í Arnór hafnað og hann svekktur – Sagður bíða við símann

Tilboði í Arnór hafnað og hann svekktur – Sagður bíða við símann
433Sport
Í gær

Sökuð um framhjáhald skömmu eftir að nýja ofurparið var opinberað – Komið til varnar úr mjög óvæntri átt

Sökuð um framhjáhald skömmu eftir að nýja ofurparið var opinberað – Komið til varnar úr mjög óvæntri átt