fbpx
Þriðjudagur 04.febrúar 2025
433Sport

Dramatík og læti í Guttagarði – United ekki í Meistaradeildarsæti eftir kvöldið

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 3. apríl 2023 20:56

Kean í leik með Everton / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham mistókst að vinna sigur á Everton þrátt fyrir að vera manni fleirri um stund og vera marki yfir.

Allt var í járnum framan af leik en það breyttist þegar Abdoulaye Doucouré lét Harry Kane veiða sig í gildru um miðjan seinni hálfleik

Eftir átök þeirra á milli fór Doucouré með hendurnar í andlitið á Kane. Kane fór niður með tilþrifum en dómarinn átti engan kost en að reka hann af velli.

Skömmu síðar fékk Tottenham vítaspyrnu og Harry Kane skoraði af öryggi.

Mikil læti voru eftir þetta og Everton miklu líklegri til þess að skora þrátt fyrir að vera manni færri. Lucas Moura lét svo reka sig af velli hjá Tottenham þegar lítið var eftir. Það tókst Everton að nýta sér en Michael Keane sem Moura hafði brotið á jafnaði með geggjuðu marki. Lokastaðan 1-1.

Sigurinn fer með Tottenham upp í fjórða sæti með 50 stig og Manchester United fer niður í fimmta sætið, United er með sama stigafjölda en á tvo leiki til góða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Miðasala á heimaleik Íslands á Spáni farin af stað

Miðasala á heimaleik Íslands á Spáni farin af stað
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fullyrt að leikmaður Arsenal hafi nú þegar samið við annað félag

Fullyrt að leikmaður Arsenal hafi nú þegar samið við annað félag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Svona væri staðan á Englandi ef VAR væri ekki – Arsenal væri í toppsætinu

Svona væri staðan á Englandi ef VAR væri ekki – Arsenal væri í toppsætinu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ronaldo með sleggjur í nýju viðtali – Ræðir um ömurlega þjálfara á ferlinum og fer yfir hver er bestur í sögunni

Ronaldo með sleggjur í nýju viðtali – Ræðir um ömurlega þjálfara á ferlinum og fer yfir hver er bestur í sögunni
433Sport
Í gær

Willian að snúa aftur

Willian að snúa aftur
433Sport
Í gær

Fer frá United og aftur til Hollands

Fer frá United og aftur til Hollands