Leicester ákvað í gær að reka Brendan Rodgers úr starfi sem knattspyrnustjóri félagsins, hefur illa gengið hjá félaginu í ár.
Leicester situr í fallsæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir tap gegn Crystal Palace um helgina.
Enskir veðbankar telja að Graham Potter sem var rekinn úr starfi hjá Chelsea í gær líkt og Rodgers, sé líklegastur til að taka við.
Potter gæti þar með orðið sá fyrsti í sögunni til þess að stýra þremur liðum á sama tímabilinu, hann byrjaði tímabilið með Brighton og tók svo við Chelsea í haust. Potter stendur það svo til boða að taka við Leicester.
Líklegastir til að taka við:
Graham Potter – EVS
Rafael Benitez – 5/1
Jon Dahl Tomasson – 11/2
Thomas Frank – 7/1
Ange Postecoglou – 10/1