fbpx
Þriðjudagur 04.febrúar 2025
433Sport

Sjáðu hvað Mo Salah gerði þegar honum var rétt flaska af vatni um helgina

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 3. apríl 2023 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah leikmaður Liverpool vildi ekki sjá vatnsflösku sem liðstjóri hjá Liverpool rétti honum í tapinu gegn Manchester City á laugardag.

Salah eins og aðrir múslimar taka nú þátt í Ramadan. Ramadan sem er níundi mánuður íslamska ársins er föstumánuður Múslima. Fastan er haldin á hverjum degi allan mánuðinn frá sólarupprás til sólseturs.

Forðast skal að drekka eða borða og einnig allt kynlíf frá sólarrás fram til sólseturs.

Salah mátti því ekki samkvæmt hefðum fá sér vatn en hann var tekinn af velli í kringum 70 mínútu leiksins þar sem City slátraði Liverpool.

Margir furða sig á því að liðstjórinn hafi rétt Salah flösku af vatni en hann var fljótur að henda því frá sér. Atvikið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Miðasala á heimaleik Íslands á Spáni farin af stað

Miðasala á heimaleik Íslands á Spáni farin af stað
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fullyrt að leikmaður Arsenal hafi nú þegar samið við annað félag

Fullyrt að leikmaður Arsenal hafi nú þegar samið við annað félag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Svona væri staðan á Englandi ef VAR væri ekki – Arsenal væri í toppsætinu

Svona væri staðan á Englandi ef VAR væri ekki – Arsenal væri í toppsætinu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ronaldo með sleggjur í nýju viðtali – Ræðir um ömurlega þjálfara á ferlinum og fer yfir hver er bestur í sögunni

Ronaldo með sleggjur í nýju viðtali – Ræðir um ömurlega þjálfara á ferlinum og fer yfir hver er bestur í sögunni
433Sport
Í gær

Willian að snúa aftur

Willian að snúa aftur
433Sport
Í gær

Fer frá United og aftur til Hollands

Fer frá United og aftur til Hollands