fbpx
Þriðjudagur 04.febrúar 2025
433Sport

Kristófer sagður á leið heim úr atvinnumennsku – Valur og Stjarnan berjast um hann

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 3. apríl 2023 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristófer Kristinsson leikmaður hjá VVV Venlo í Hollandi er sagður á heimleið og mun spila í Bestu deildinni í sumar. Kristján Óli Sigurðsson hjá Þungavigtinni sagði frá.

Kristófer er 23 ára gamall en hann fór árið 2016 til Willem II í Hollandi en hann hefur flakkað á milli liða þar og farið til Frakklands og Danmörku.

Kristófer hefur spilað rúmar 300 mínútur með hollenska félaginu VVV Venlo í ár en liðið leikur í næst efstu deild.

Kristján Óli segir frá því að Valur og Stjarnan hafi bæði áhuga á að fá Kristófer en hann ólst upp hjá Stjörnunni.

Kristófer er sóknarmaður en hann hefur spilað fyrir öll yngri landslið Íslands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Miðasala á heimaleik Íslands á Spáni farin af stað

Miðasala á heimaleik Íslands á Spáni farin af stað
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fullyrt að leikmaður Arsenal hafi nú þegar samið við annað félag

Fullyrt að leikmaður Arsenal hafi nú þegar samið við annað félag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Svona væri staðan á Englandi ef VAR væri ekki – Arsenal væri í toppsætinu

Svona væri staðan á Englandi ef VAR væri ekki – Arsenal væri í toppsætinu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ronaldo með sleggjur í nýju viðtali – Ræðir um ömurlega þjálfara á ferlinum og fer yfir hver er bestur í sögunni

Ronaldo með sleggjur í nýju viðtali – Ræðir um ömurlega þjálfara á ferlinum og fer yfir hver er bestur í sögunni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Söðlar um innan Bestu deildarinnar

Söðlar um innan Bestu deildarinnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Holding skiptir um félag
433Sport
Í gær

Willian að snúa aftur

Willian að snúa aftur
433Sport
Í gær

Fer frá United og aftur til Hollands

Fer frá United og aftur til Hollands