Manchester City og Liverpool eigast við í ensku úrvalsdeildinni þessa stundina og hefur leikurinn verið fjörugur.
Staðan er 4-1 fyrir Man City þessa stundina en gestirnir frá Liverpool komust yfir snemma leiks með marki Mohamed Salah.
Julian Alvarez jafnaði metin fyrir Englandsmeistarana og skoruðu heimamenn svo fjögur til viðbótar.
Pep Guardiola, stjóri Man City, vakti mikla athygli á hliðarlínunni er hann í raun fagnaði með leikmönnum Liverpool.
Guardiola tók í hendina á Arthur, leikmanni Liverpool en fyrir það hafði hann hlegið fyrir framan Kostas Tsimikas.
Safe to say Pep enjoyed that Alvarez goal, but at least he was respectful about it 😂 pic.twitter.com/ncrE120OkZ
— Stadium Astro 🇲🇾 (@stadiumastro) April 1, 2023